Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 29
Februar 21. Konúngsúrsk., sem losar amtsjafnaðarsjóðina frá gjaldi til læknasjóðsins (10. Mai 1867 og 12. August 1848). — s. d. Ráðgjafinn fyrir Island veitir fé til að kaupa jörðina Skútustaði og kirkjuna þar ti! prestsseturs í Mývatns- þíngum, fyrir hæst 4800 krónur. — 22. Ráðgjafinn fyrir Island tekur rannsóknir íslenzkra reiknínga fyrir 1874 frá ,yfirskoðunardeildinni í Kaupm.- höfn og vísar þeim til Islands, eru til yfirskoðunarinn- ar veittar 1200 krónur á ári. — 26. Sýslufundur Arnesínga x Hraungerði til að ræða um fjárkláðamálið. — 28. Ráðgjafinn fyrir Island setur skilmála fyrir leyfi til að fá lán úr viðlagasjóðnum... — s. d. Andaðist húsfrú Maria Örum, forstöðukona spítal- ans á Akureyri, nær því 63 ára gömul. — s. d. Ráðgjafinn fyrir Island segir frá skilníngi sínum á launalögunum 15. Oktbr. 1875. — 29. Verðlagsskrá fyrir Borgarfjarðar,Gullbríngu og Kjósar, Arness, Rángárvalla og Vestmannaeyja sýslur og Rvík; roeðalverð allra meðalverða hdr. 68 kr. 18 a., alin 57 a. Marts. 4. Veittur styrkur, 800 kr., til búnaðarþarfa í Suður- amtinu. — 6. Andaðist ýngisstúlka Guðlaug Sigurðardóttir á Hall- ormstað, dóttir Sigurðar prófasts Gunnarssonar, 27 ára að aldri. — s. d. Hleypti inn til Reykjavfkur fiskiskip Frakka, hafði lagt út frá Boulogne í miðjum Februar, með fyrstu skipum. — 7. Andaðist frú Kristjana Richtal, ekkja eptir Einar pró- fast Sæinundsson í Stafholti (fædd 12. Juli 1802). — 8. Fundur í verzlunarhlutafélaginu 1 Reykjavík. — q. Andaðist presturinn sira Sigfús Jónsson á Undirfelli (fæddur 21. Oktbr. 18x5). — 11. Sundkennsla boðuð á Syðra Laugalandi í Eyjafirði frá sumarmálum til fardaga. Kennslukaup 4 krónur fyrir hvern um 10 til 20 daga, en 40 aurar um daginn fyrir þá, sem skemur verða. — 13. Jðn bóndi Arnason á Vfðimýri í Skagafirði drukknaði f Héraðsvötnunum, nálægt Miðgrund. Lfkið fannst 7-Juni. — s. d. Ráðgjafinn fyrir Island setti Guðmund Pálsson til fyrst um sinn að gegna málaflutnfngum við yfirréttinn. — 17. Andaðist Björn Gunnlaugsson, fyrrum yfirkennari við latfnuskólann, á 87. ári (fæddur á Tannstöðum við Hrútafjörð 28. Septbr. 1788). — s. d. Kom út Nr. 35—36 af blaðinu „íslendfngi", og var blaðið þar með á enda (ritstj. Páll Eyjólfsson gullsm.). — s. d. Tilskipun, er ákveður, að hinir tyrri silfurpeníngar, sem enn eru í gildi, verði eigi hafðir sem gjaldgengir penfngar frá 1. Oktbr. 1876 (sbr, 7. August). — 21. Héraðslæknir Jóuas Jónasson skipaður héraðslæknir í (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.