Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 33
Mai 14. Sparisjóður byrjaður á Akureyri.
— 15. Veitt Undirfell 1 Vatnsdal síra Hjörleifi Einarssyni
f Goðdölum. ,
— 16. Sigurður Olafsson, kand. í læknisfræði, settur hér-
aðslæknir í Austur-Skaptafells læknishéraði, jafnframt
og 1 Vestur-Skaptafells sýslu.
— s. d. mestur hluti Eyjafjarðar, inn að Toppeyri, var þak-
inn hafís.
— s. d. Umburðarbréf frá landshöfðíngja til bæjarfógeta,
sýslumanna og umboðsmanna um ejaldheirmur og reikn-
íngsskil (reglugjörð 13. Febr. 1873).
—■ 18. Til Akureyrar kirkju höfðu komið gripir að gjöf:
frá Guðmanni kaupmanni altaristafla, og trá frú Guð-
rúnu Hjaltalfn í Edínaborg patínudúkur.
— s. d. Auglýsing um rfkisskuldabréf og skipti á þeim.
— 2i. Prestvigsla í dómkirkjunni í Reykjavik. Vígðir voru
síra Stephán Jónsson (Eiríkssonar) að Bergstöðum og
síra Stephán Jónsson að Þóroddstað 1 Köldukinn.
— 23. Kvartanir til frakknesku stjórnarinnar útaf skemmd-
um á æðarvarpi 1 Melrakkaey við Eyrarsveit, sem fram
fóru um haustið 1870, höfðu enga leiðréttíng með sér fært.
— s. d. Ráðgjafinn fyrir Island vill einúngis veita lán (ekki
gjafastyrk) til fyrirtækja sem kalkbrennslu. (Landshöfð-
íngi hafði veitt 400 kr. að sínu leyti).
— s. d. Lénsjörð sýslumannsins f Vestmannaeyjum, Yzti-
klettur, bygð um 10 ár fyrir 350 kr. á ári.
— s. d. Landshöfðíngi úrskurðar, að borgun fyrir rannsókn
á vínföngum skuli greiða eptir 22. gr. í aukatekjureglu-
gjöröinni.
— 24. Tilskipun um, að hegníngarlögin 25. Juni 1869 skuli
gilda < Vestmannaeyjum, þareð nýtt t'ángahús sé þar
komið á stofn.
— s. d. Þeir Egill Egilsson og konsúll Smitli í Reykjavík
fóru að byggja ofn til kalkbrennslu í Reykjavlk. Ka!k-
efni var fundið f Esjunni. Eorstöðumaður Björn Guð-
mundsson múrari.
— s. d. Póststjórnin boðar, að eptirJeiðis verði komið á
þremur póstgufuskipsferðum milh Kaupmannahafnar og
f krfngum strendur Islands, en í ár verði 2 ferðir. og
haft ril þeirra ferða póstgufuskipið Diana undir stjórn
Wandels, foringja úr sjóliðinu.
— s. d. Tómas læknir Hallgrímsson varð kennari við
læknaskólann í Reykjavlk frá 1. Oktbr. þ. á.
— 25. Andaðist snögglega Bjarni Einar Magnússon, sýslu-
maður Húnvetnfnga (fædd. 1831).
— 26. Urskurður landshöfðíngja um skiptfng Torfastaða-
hrepps í Miðfirði, svo að nefndur sé annar ytri, en
annar fremri Torfastaða hreppur.
— s. d. Grána, verzlunarfélags skip, kom til Akureyrar
(fór frá Kaupmannahöfn 20. Marts).
(31)