Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 33
Mai 14. Sparisjóður byrjaður á Akureyri. — 15. Veitt Undirfell 1 Vatnsdal síra Hjörleifi Einarssyni f Goðdölum. , — 16. Sigurður Olafsson, kand. í læknisfræði, settur hér- aðslæknir í Austur-Skaptafells læknishéraði, jafnframt og 1 Vestur-Skaptafells sýslu. — s. d. mestur hluti Eyjafjarðar, inn að Toppeyri, var þak- inn hafís. — s. d. Umburðarbréf frá landshöfðíngja til bæjarfógeta, sýslumanna og umboðsmanna um ejaldheirmur og reikn- íngsskil (reglugjörð 13. Febr. 1873). —■ 18. Til Akureyrar kirkju höfðu komið gripir að gjöf: frá Guðmanni kaupmanni altaristafla, og trá frú Guð- rúnu Hjaltalfn í Edínaborg patínudúkur. — s. d. Auglýsing um rfkisskuldabréf og skipti á þeim. — 2i. Prestvigsla í dómkirkjunni í Reykjavik. Vígðir voru síra Stephán Jónsson (Eiríkssonar) að Bergstöðum og síra Stephán Jónsson að Þóroddstað 1 Köldukinn. — 23. Kvartanir til frakknesku stjórnarinnar útaf skemmd- um á æðarvarpi 1 Melrakkaey við Eyrarsveit, sem fram fóru um haustið 1870, höfðu enga leiðréttíng með sér fært. — s. d. Ráðgjafinn fyrir Island vill einúngis veita lán (ekki gjafastyrk) til fyrirtækja sem kalkbrennslu. (Landshöfð- íngi hafði veitt 400 kr. að sínu leyti). — s. d. Lénsjörð sýslumannsins f Vestmannaeyjum, Yzti- klettur, bygð um 10 ár fyrir 350 kr. á ári. — s. d. Landshöfðíngi úrskurðar, að borgun fyrir rannsókn á vínföngum skuli greiða eptir 22. gr. í aukatekjureglu- gjöröinni. — 24. Tilskipun um, að hegníngarlögin 25. Juni 1869 skuli gilda < Vestmannaeyjum, þareð nýtt t'ángahús sé þar komið á stofn. — s. d. Þeir Egill Egilsson og konsúll Smitli í Reykjavík fóru að byggja ofn til kalkbrennslu í Reykjavlk. Ka!k- efni var fundið f Esjunni. Eorstöðumaður Björn Guð- mundsson múrari. — s. d. Póststjórnin boðar, að eptirJeiðis verði komið á þremur póstgufuskipsferðum milh Kaupmannahafnar og f krfngum strendur Islands, en í ár verði 2 ferðir. og haft ril þeirra ferða póstgufuskipið Diana undir stjórn Wandels, foringja úr sjóliðinu. — s. d. Tómas læknir Hallgrímsson varð kennari við læknaskólann í Reykjavlk frá 1. Oktbr. þ. á. — 25. Andaðist snögglega Bjarni Einar Magnússon, sýslu- maður Húnvetnfnga (fædd. 1831). — 26. Urskurður landshöfðíngja um skiptfng Torfastaða- hrepps í Miðfirði, svo að nefndur sé annar ytri, en annar fremri Torfastaða hreppur. — s. d. Grána, verzlunarfélags skip, kom til Akureyrar (fór frá Kaupmannahöfn 20. Marts). (31)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.