Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 44
III. Siglíng til íslands 1872 —1873.
1872. 179 skip.. 9,747 lestarrúm.
1873. iS7 ~ •• Í3-9I955/ 100 tons.
frá Danmörku 98 skip.. 7,505,93 tons
frá útlöndum 59 — .. 6,413,63 —
----------—13,91955/ 100 tons.
frá talin þau skip, sem komu til Isafjarðar sýslu,
sömuleiðis herskip og fiskiskip.
1873 fastar verzlanir á Islandi....... 66.
eigendur 4 innlend verzlunarfélög að... 5 verzlunum.
— 25 aðrir innlendir kaupmenn .. 25 —
— 22ÍDanmörkubúsettirkaupmenn 31 —
— 3 kaupmenn í öðrum löndum 5 —
IV. Fjárhagur íslands 1871 —1878.
1. Eptir reikníngum 1871—75.
tekjur. útgjöid. afgángs.
iSTi'U—18723V3" T94.106kr.33a. I72,i45kr. 65a. 2i,9ðokr. 68a.
1872V4—18733V3.. 208,236 - 35- 154,612- 83- 53 623- 72-
I873V4—18733Vl2. 198.171- 71- 139,473 - 19- 58,693 - 62-
T874Vl— l8743Vl2. 250,043- 23- 164,733 - 52- 85,309 - 71-
1875V1—18753V12. 271,569- 57- 191,100- 26- 80.463- 31-
afgánes að samtöldu eptir reikníngum 3oo,o55kr. 94a.
sem ættu að vera í hjálparsjóðnum eða viðlagasjóðnum.
En í þessum reikníngi á að breyta svo, eptir því sem
stjórnin skýrir frá 1 skýrslum sínum, að þar á að bæta við af-
gánginum 2,997 kr. 34 a. (verður 303,053 kr. 28 a.), en draga
aptur frá 6,708 kr. 16 a., svo að hreinn afgángur verður þá í
árslokin 1875: 296,345 kr. 12 a., sem ættu að bera vöxtu.
Eptirskýrslum stjórnarinnarhefirhjálparsjóðurinneignazt
arðberandi skuldabréf uppá 30,609 kr. 48 a., og verða þá eptir
265,735 kr. 28 a., sem ekki sýnast vera komnar á neina vöxtu.
Þó ber þess að gæta, að í athugagrein við reikníngsyfirlitið fyrir
árið 1874, sem kom út í janúar mánuði 1876, segir: að á árinu
1875 s6 af þessum afgángi varið 103,253 kr. 88 a. til að kaupa
fyrir skuldabréf til sparisjóðsins uppá 110,800 kr, og verður
þá í raun réttri 162,481 kr. 40 a. eptir af afgánginnm, sem
ekki eru komnir á vöxtu. Þess má þó geia, að ekki eru ennþá
neinar athugasemdir komnar á prent við ársreiknínginn fyrir
átið 1875, sem kom út í Februar mánuði 1877, og getur þvf
verið að þetta breytist nokkuð.
2. Eptir áætlunum fyrir árin 1876 og 1877.
tekjur. útgjöld. afgángs.
árið 1876.. 240,856 kr. 23 a. 203,848 kr. 35 a. 37,007 kr. 88 a.
— 1877.. 241,111 - 23- 210,513 - 2 - 30,598 - 21 -
Flyt.. 67,606 kr. 09 a. >
(42)