Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 23
ársins var Venus í vatnsbera merki og var með mínkandi ferð austur á vlð; en seinast í Januar heldur hán kyrru fyrir, og fer síðan á hreyfíngu vestur á bóginn; í miðjum Marts kemur aptur stans á hana, síðan fer hún um næstu mánuðina þar á eptir gegnum vatnsbera merki austur á leið, svo að hún fer inn f fiskamerki seir.ast í Aprilmánuði, í byrjun Junimánaðar fer hún inn í hrútsmerki og í lok sama mánaðar inn í uxamerlci.'I því merki fer Venus í miðjum Juli millum beggja horna-oddanna og um mánuðina þar á eptir fer hún gegnum tvíburamerki, krabbann, ljónið og meyjarmerki. Meðan hún er á þessari ferð, nálgast hún sólina, og er orðin ósýnileg í árslokin. Mars er á ferð austur á leið í upphafi árs, og er í fiska- merki, hann er hæst á lopti kl. 6 e. m., og má sjá hann þartil eptir miðnætti. í byrjun Februarmánaðar kemur hann í hrúts- merki og í byrjun Martsmánaðar inn í uxamerki. Þar fer hann í sfðara hluta Aprilmánaðar milli beggja horna-oddanna. Frá byrjun Maimánaðar og til þess í miðju Junimánaðar fer hann gegnum tvíburamerki. Þar eptir verður hann ósýnilegur um hina næstu mánuði þartil í Septemher, en þá fer að mega sjá hann á morgnana. Um árslokin sést hann meiraen þrjárstundir áður en sól kemur upp. Dag 27. Oktobers fer hann framhjá Axinu (Spica) í meyjarmerki, og er þremur mælistigum fyrir norðan það. Jtipiter er ekki sýnlegur fyrst framan af árinu. I Marts fer hann að koma í ljós á morgnana, og er þá í steingeitarmerki. á hægri ferð austur á við. í lok Maimánaðar er á honum kyrð, en þar á eptir fer hann af stað vestur á bóginn. Þá jafnframt íjarlægist hann sólina og kemur í Ijós æ meira og meira þangað- til 25. Juli; þá er hann kominn andspænis sól, og verður þá sýnilegur alla nóttina. Síðara hluta Septembers mánaðar kemur aptur stans á hann, og fer nú að hreyfast austur á við í stein- geitarmerki, og í því merki er hann það sem eptir er ársins. Eptir að hann hefir verið í andstæði við sólina fer hann að hraða niðurgaungu sinni æ meira en áður, svo að f lok Augustmánaðar verður hún um miðja nótt, seinast 1 September kl. 10 um kvöldið, í miðjum November kl. 7V2 og í árslokin kl. 5'/2, Satnruus verður sýnilegur f byrjun árs um 7 stundir eptir sólarlag, og er þá á hreyfíngu austur á við í vatnsberamerki. Ut úr merki þessu fer hann seinast í Januar mánuði, og verður það sem eptir er ársins í fiskamerki. Hann nálgast þá jafnframt meira og meira sólinni, svo að hann hverfur úr sýn seinast í Februar. En f byrjun Juni mánaðar kernur hann aptur í ljós skömmu fyrir sólar uppruna. Seinast í Juni kemurhann upp um miðnætti, seinast í Juli tveim stundum fyr (kl. 10) og enn tveim stundum fyr (kl. 8) seinast f Augustmánuði. 22. September er hann andspænis við sólina og er þessvegna sýnilegur alla nóttina. Eptir þetta fer hann að hraða niðurgaungu sinni á kvöldin, og verður hún í miðjum Oktober kl. 4 eptir miðnætti, í miðjum November kl. 2 og í miðjum December um miðnætti sjálft (kl. 12). Hríngurinn um Saturnus sést ekkifrá því ó.Febr.og til þess 1 .Marts.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.