Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 37
Juli 20. Póstskipið Arcturus kom til Reykjavíkur og hafði ekki komið við á Seyðisfirði, sem ásett hafði verið; fór aptur 28. Juli. — 21. Andaðist af slysi Páll Pálsson í Árkvörn, rúmlega tvítugur, sonur Páls heitins Sigurðssonar, alþíngismanns. Hann vildi stökkva yfir hraungjá fram og aptur, en í öðru stökkinu hrapaði hann ofaní gjána og lézt þar. — s. d. Auglýsíng um Glycerindip eða olíusætubað á íé (talið kosti 5 aura á kindina). — 22. AndaðistGuðmundurPéturssonbókbindarifráMinna- Hofi á Rángárvöllum (fæddur 1812). — 24. Samþykkir iandshöfðíngi að veita styrk til jarðabóta og kennslu á Steini í Noregi (sbr. 9. Mai). — s. d. Tvítugur reyðarkálfur hljóp undan illfiski á land i Krossavík í Þistilfirði. — 25. Eggert Briem, sýslumaður, settur um sinn til að vera sýslumaður 1 Húnavatns sýslu 1 sameiníng við Skagatjarðar sýslu. — 26. Konúngleg auglýsíng, um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konúngs. — s.d. GufuskipiðVæringenfráBjörgvinkomtilReykjavíkur. Það skip var gjört út til vísindalegra rannsókna um norð- urhöfin, og voru með því nokkrir náttúrufræðíngar og læknar: Mohn, Daníelsenog Sarsm.fl. Dagana 22. til 25. lá skipið af sér mikið vestanveður undir Vestmannaeyjum. — 27. Aðalfundur Gránufélagsins á Akureyri; mættu 26 kosnir fundarmenn. — s. d. Staður í Súgandafirði veittur síra Einari Vern- harðssyni á Stað 1 Grunnavík, með uppbót. — 28. Andaðist í Stykkishólmi á 84. ári Helga Guðmunds- dóttir, ekkja eptir slra Pál Guðinundsson á Borg á Mýr- um (hann deyði 1846). — 29. Leyfisbrét' þau, sem landshöfðíngi skal veita eptir erindisbréfi hans, eru bundin sömu takmörkum og áður voru ákveðin handa stjórnarráðunum. — 3t. lok Juli mánaðar voru 400 hestar af óhreinsuðum brennisteini komnir til Húsavlkur. 12 til 16 manns voru hafðir við brennisteinsnám á Þeistareykjum. Til flutntnga voru hafðir 20 hestar. August. Snemma 1 mánuðinum próf í læknisfræði, einn gekk undir prófið. — Andaðist Aðalbjörg Sigurðardóttir í Möðrudal, af barns- burði. — 4. Andaðist prófastur síra Olafur Pálsson, prestur að Melstað í Miðfirði (fæddur 7. August 1814). Við jarðarför hans 31. August voru hérumbil 400 manns. Prestaskóla- kennari síra Helgi Hálfdánarson söng hann til moidar. — 5. Húsmennska leyfð, sem bæjarstjórnin 1 Reykjavík hafði neitað um, og amtmaður eptir tillögum hennar. (35)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.