Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 27

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 27
ÍSLANDS ÁRBÓK 1876. Januar. Reikníngur hins eyfirzka ábyrgðarfélags telur eptir- stöðvar 31. Oktbr. 1875: 25,298 kr. 12 a. — 4. Skýrsia um prjónavél 1 Asi í Hegranesi; stærð: i3/4 al. a iengd og 1 al. á breidd. 120 lykkjur; niá prjóna með henni 7—8 pör sokka á dag; verð 290 krónur; undirgjöf á sokkana 20 aurar. — 6. Bæjarstjórn Isatjarðar kaupstaðar falar kennara til barnaskóla þar í bænum. — s. d. Tombola og sjónleikur á Reynistað; komu saman um 300 manns. Keypt harmonium handa kirkjunni fyrir samskotafé. — 8. Kjöríundur í Reykjavfk til bæjarstjórnar. 240 kjós- endur; 93 mættu. Kosinn Einar Þórðarson prentari með 58 atkvæðum. — s. d. Reikníngur sparisjóðsins á Siglufirði (eign sjóðsins hérumbil 7000 krónur). — 9. Andaðist skólapiltur Gísli Björnsson Þorvaldssonar frá Hoiti undir Eyjafjöllum, 22. ára. — 10. Drukknuðu 6 menn á ferju 1 Fiskivötnum (Þykkva- bæjarvötnum í Rangárvallasýslu). — 14. Reiknfngsyfirlit yfir tekjur og útgjöld Islands 1874; talið afgángs útgjöldum 42,654 rfkisdalir 82 sk. (þ. e. rúmlega 83,000 krónur). — 17. Landshöfðíngi skiptir niður 2000 krónum, sem hafa verið veittar prestaekkjum og börnum þeirra, og til styrktar fátækum uppgjafaprestum og prestaekkjum. — s. d. Landshöfðíngi ánafnar 7 fátækum brauðum 300 og 200 krónur hverju, úr landssjóði, með því skilyrði, að prestar verði koranir þángað í sumar. — s. d. Landshöfðíngi skiptir niður fjárstyrk, sem veittur er af landssjóði handa fátækum brauðum til uppbótar. — 19. Kirkju- og kennslustjórnin skýrir háskólaráöinu frá þeim styrk af stúdentasjóðnum, sem verði veittur íslenzk- um læknaefnum til að fara til háskólans í Kaupm.höfn og gánga á fæðíngarstofnunina (150 kr. íerðakostnað og 50 krón. á mánuði í 8 mánuði). — 20. Skip fór frá Reykjávík til Irlands og flutti bréf til Danmerkur og Englands. — s. d. Drukknuðu 4 menn í fiskiróðri frá Arnardal við Isafjarðardjúp. — s. d. Landshöfðínginn ritar amtmanninum sunnan og vestan um dómsvald Jóns ritara í fjárkláðamálinu. — 21—25. SkýrslaumsýslunefndarfundÞfngeyíngaíHúsavlk. — 28. Boðuð stofnun sparisjóðs 1 Alptaneshrepp, níu stofn- endur og ábyrgðarmenn. — 29. Fyrri ársfundur í búnaðarfélagi Suðuramtsins. — s. d. Andaðist Solveig Guðmundsdóttir, prófasts Vigfús- sonar, húsfreyja á Utibleiksstöðum f Miðfiröi, 38 ára gömul. (25)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.