Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 41
þjónustu Sigurðar læknis Oiafssonar í Árness, Rángár- valla og Vestur-Skaptafeiis sýslum, frá Oktobers byrjun þ- á. til 19. Mai næsta ár (1877). Oktoberg. Andaðistjón bóndi Brandsson á Yztabæ í Hrísey. — 5. Andaðist Páll Pálsson Hjaltailn, verzlunarstjóri í Stykkishólmi (fæddur 29. Septbr. 1806). — s. d. A.prestaskólanum eru 8 stúdentar, á læknaskólan- um 5. I latínuskólanum hafa bæzt við 19 nýsveinar alls. — s. d. sira Hannes Arnason hætti kennaradæmi í náttúrufr. en Benedikt Gröndai tók við (dýrafræði og steinafræði). — 8. Póstgufuskipið Arcturus kom til Reykjavíkur í sjöttu ferð (fór aptur 18. Oktbr.). — s. d. Andaðist íyrrum hreppstjóri Ásmundur Gíslason á Þverá í Fnjóskadal (á 77. ári). — 10. Fór gufuskip frá Seyðisfirði til Englands með 1500 sauði; verð fyrir hvern var 16 til 21 kr. (sbr. 21. Sept.) Fyrir báða farmana komu rúmiega 50.000 kr. í peníngum. — s. d Kom timburskip með húsavið á Blönduós: þá var jafn- snart byrjuð þar föst verzlun, og varð þángað nnkil aðsókn. — u. Sira Stephán Helgason Thordersen fær, eptir beiðni, lausn frá Rálfholti (Neðri-Holtaþíngum). — 12. Andaðist presturinn sira Jón Ingjaldsson í Húsavík (fæddur 7. Januar 1799, vígður aðstoðarprestur til Mýra- þinga 19. Septbr. 1824 af Arna stiptpróíasti Heigasyni). — 13. Andaðist í Reykjavík Ingiríður Olafsdóttir, ekkja Þorleifs iyfsala Sigurðssonar (fædd 1830. Hún iagði stund á lækníngar). — 16. Tilskipun um, að tilsk. handa Islandi 25. Juni 1869 um afplánan fásekta 1 öðrum málutn en sakamálum skuli öðlast gildi. — s. d. Landshöfðíngi ákveður til efiíngar landbúnaði í vesturamtinu 372 krónur af fjárlaga-veitíngu. — 18. Styrkur veittar 300 kr. af fjárlaga-veitfngu til norður- og austur-amtsins, til ferðar í haust til Danmerkur að nema,þar hina beztu og arðsömustu meðferð á mjólk. — s. d. Á Akureyri aflaðist kolkrabbi (smokkfiskur) og síld mikil < lagnetum. Jarðeplatekja á Akureyri varð 1 haust 550 tunnur; tunnan taiin til verðs 10 krónur. — 20. Samþykkt um prentun á landsyfirréttardómum og hæstaréttardómum í málum frá Islandi. — 25. Andaðist Gunnar bóndi Halldórsson í Kirkjuvogi (tædd. 29. Juli 1824Í. — 26. Staðfest regiugjörð bæjarstjórnarinnar í Reykjavík (31. August 1876) um brunamál. — 28. til 6. Novbr. lögreglustjórinn í kláðamálinu stefnir tundi í Arness og Borgarfjarðarsýsium með hreppstjór- um, baðstjórum og fjáreigendum. — 30. Norskt verzlunarskip, galías Heimdal frá Stafángri, strandaði á Akranesi; skipverjar komust af, en skipið sjálft og farmurinn tapaðist (átti að fara til Björgvinar). (39)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.