Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 34
Mai 26. Sarnskot handa Austfirðíngum urðu alls í Dan- mörku 27.053 kr. 53 a., í Noregi 11,880 kr. 12 a. — s. d. Ráðajafinn fyrir Island vill ekki hafa neitt lagt til tálrna við fiskiveiðar Færeyínga í Austfjörðum. — 27. Konúngs leyfi fyrir Pál Olafsson á Hallfreðarstöð- um, alþíngismann, að stoínsetja prentsmiðju á Eskifirði. — s. d. Andaðist húsfrú Salvör Kristjánsdóttir, kona Arna bónda Björnssonar, sem fyrrum var í Hvammkoti. — 31. 'L'ýndist fjögra manna far trá Hrólfskála á Seltjarn- arnesi f uppsiglíng af Sviði, með 5 mönnum á. Juni x. Charles Lock, sem hafði tekið á leigu brennisteins- námurnar fyrir norðan, boðar, að hann ætli að byrja vinnu í námunum; hann býðst til að kaupa fóðurhey, hesta, ull og tóvöru. — s. d. Kom til Reykjavíkur gufuskip frá Skotlandi, Fusilier, ætlað til hrossafiutníngs, fór um nóttina aptur með 300 hross. — 3. Askorun skólavarðar Jóns Arnasonar um að safna íörnmenjum fyrir forngripasafnið í Reykjavík. — s. d. Var ísinn farinn af Eyjafirði. — 6. Byrjaði kalkbrennsla f Reykjavík á kostnað þeirra Egils Egilssonar og M Smiths konsúls. Fékkst í fyrstu brennslu nokkuð á annað hundrað tunnur. — 7. Páli presti Olafssyni veitt lausn frá Hestþíngum án eptirlauna. — 8. Póstgufuskipið Arcturus kom til Reykjavíkur eptir 11 daga ferð; með því kom Johnstrup prófessor, til að rann- saka eldgos á Mývatnsöræfum og verkanir þeirra: með honum var Þorvaldur Thoroddsen, náttúrufræðíngur, og Caroc, lieutenant. Grönlund, danskurgrasafræðíngur,tókst einnig ferð á hendur til að rannsaka jurtaríkið á Islandi. Skipið lagði af stað aptur 17. Juni. — s. d. Forstöðunefnd kvennaskólans 1 Reykjavík býður til kennslu í skólanum hand a 1 o eðai 1 stúlkum í vetu r er kemur. — 9. Auglýsíng stjórnarráðsins fyrir Island um bann gegn því, að flytja hunda frá Danmörk til Islands. — 10. SigfúsEymundarson, Ijósmyndari.býðurýmsaríslenzk. ljósmyndir til kaups og hefir byggt sér fullgjörva verkstofu. -j- 11. Gufuskipið Diana fór af stað ,frá Kaupmannahöfn í fyrri ferð sina kríngum strendur Islands. — s. d. Ferðaáætlun hins konúnglega póstgufuskips milli Kaupmannahafnar, Færeyja og Islands, 1876. — 16. Skiptisttilgóðrarveðráttufyrirnorðan. Sjafarafligóður. — s. d. Andaðist frú Þórunn Stephensen á Heynesi 83 ára (fædd 19. April 1793), dóttir Magnúsar Stephensens konfer- enzráðs og háyfirdómara í Viðey, ekkja eptir prófast síra Hannes Stephensen áYtrahólmi, prestað Görð áAkranesi. — 17. Andaðist fyrverandi hreppstj. Olafur Jónsson á Kífsá (Keppsá) f Eyjafjarðar sýslu. — 21. Kom til Akureyrar herskipið Fylla, yfirforíngi Bille (32)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.