Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 36
Juli 4. Synodus eða prestasamkundan haldin í Reykjavík. — s. d. Andaðist Magnús bóndi Einarsson 1 Skáleyjum, rúmlega áttræður að aldri. — 5. Sjúkrahúsinu á Akureyri veittar 2000 krónur úr lands- sjóðnum að gjöf, eptir fjárlögunum. — 6. Stjórn ómálaskólans í Kaupmannahöfn telur úr að senda ómála úngllnga til Kaupmannahafnar, en ræður til að senda þá til síra,Páls Pálssonar 1 Hörgsdal. — s. d. Ráðgjafinn fyrir Island neitar um að auglýsa fyrir- fram frumvörp stjórnarinnar til alþingis hin helztu. — s. d. Annar ársíundur í búnaðarfélagi suðuramtsins í Reykjavfk. — s. d. Aðalfundur í hlutaverzlunarfélaginu 1 Reykjavík. — 8. Byrjaði annar árgángur blaðsins Norðlíngs á Akureyrí. Ritstjóri Skapti Jósepsson. — g. Attæríngitr kom til Reykjavíkur af Isafirði. Formaður- inn var Sölvi Þorsteinsson, skipverjar þrír; þeir höfðu verið tvo sólarhrínga á ferðinnr og siglt fyrir öll annes. — 10. Auglýsíng um, í hvaða fángelsi afbrotamenn eigi að taka út hegníngu sína. — s. d. Erindisbréf handa lögreglustjórum um fángelsis- stjórn þeirra. — 11. Diana fór frá Reykjavík með nokkuð af varníngi og nálægt 40 farníngarmenn. — s. d. Gufus.kip Verona kom í annari ferð á Seyðisfjörð, að sækja útflutnfngsmenn til Vesturheims (fór með 1150 manna alls). — 12. Lán veitt Kálfatjarnarkirkju úr viðlagasjóði. — s. d. Fundarskýrsla (amtmanns) frá amtsráðinu í suður- amtinu f Reykjavfk 8.—10. Juni 1876. — s. d. Maður einn á báti fra Ivarshúsum í Garði hreppti landsynnfngs storm og náði eigi landi; hann sigldi upp að Knararnesi á Mýrum. — 13. Fundarskýrsla (amtmanns) frá amtsráðinu í vestur- amtinu í Stykkishólmi 21.—23. Juni 1876. — 14. Gengumiklarsögurumóvenjulegtdýreðaskrímsli.sem átti að vera séð við tjörn nokkra hjá Katanesi á Hval- fjarðarströnd. Eu úr dýrinu varð eintóm sjónhverfíng. — s. d. Auglýsíng, að böggulsendíngar milli Danmerkur og þeirra hafna á Islandi, sem póstgufuskipið kemur á, megi vera 10 pund. — ig. Landshöfðíngi leggur * styrk 1000 kr. til sæluhúss- bygglngar á Koiviöarhól, og hvetur til að gjöra sem fyrst við Svínahraun. — s. d. Landshöfðíngi samþykkir, að gjört verði í sumar við veginn yfir Holtavörðuheiði, og veitir til þess 1500 krónur. — 20. Dýralækni hafði verið sagt upp ista Mai, en nú eru amtmenn beðnir um álit sitt um það, hvort leggja skuii fyrir alþíng lagafrumvarp um, að settur verði dýralæknir 1 hverju amti, eða hverjum fjórðúngi. Í34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.