Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 28

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 28
Februar 4. Blaðið sísafold* byrjar sitt þriðja ár; ritstjóri kand. Björn Jónsson. — s. d. Amtmaðurinn í Suðuramtinu gefur tvö leyfisbréf til að stofna veitíngahús i Reykjavík. — 8. Blaðið »Norðanfari« byrjar sitt 15. ár, ritstjóri Bjöm Jónsson á Akureyri. — 10. Auajýsíng frá innanrfkisstjórninni og stj.ráðinu fyrir Island um breytíng á þeim ákvörðunum, sem augl. 26. Februar 1872 hefir inni að halda, um burðareyri undir send(ns:ar milli hins danska og íslenzka póstumdæmis. — s. d. Verðlagsskrá fyrir Skaptafells sýslur frá Mai 1876 til sama ttma 1877 (meðalverð allra meðalverða hdr. 55 kr. 86 aur., alin 47 aurar). — 11. Fundur á Stóru-Borg t Húnavatnssýslu með Hún- vetnlngum og Borgfirdíngum um fjárklaðamálið; vildu þeir láta skera niður allt fé 1 efra hluta Borgarfjarðar sýslu mót skaðabótum að norðan og vestan. — 14. Auglýsing um staðfestíng á póstmálasamþykkt á alls- herjarfundi í Bern 9. Oktbr. 1874, sem slðan varð að allsherjarlögum. — 15. Sparisjóður stofnaður i Hafnarfirði; 9 menn ábyrgjast 200 krónur hver; skilmálar líkir og sparisjóðsins í Reykjavik. — 16. Auglýsing ráðgjafans fyrir ísland (konúngs úrsk. 11. Febr.) um rcglur hversu framfylgja skuli tóbaks-toll- lögunum (Lög 11. Febr. 1876). — s. d. Verðlagsskrá í Flúnavatns og Skagafjarðar sýslum frá Mai 1876 til jafnlengdar 1877; meðalverð allra með- alverða hdr. 69 kr. 70V2 eyrir, alin 58 aur. — s. d. Verðlagsskrá t Eyjafjaroar og Þíngeyjar sýslum og Ak- ureyrar kaupstað frá Mai 1876 til jafnlengdar 1877; meðal- verð allra meðalverða hdr. 66 kr. 42 aur.. alin 55V2 eyrir. — s. d. Verðlagsskrá 1 Norðurmúla og Suðurmúla sýslum frá Mai 1876 til jafnlengdar 1877; meðalverð allra meðal- verða hdr. 67 kr. 52 a., alin 56 aur. — 18. Landshöíðtngi telur sig munu fúsan til að veita fjár- styrk til að gefa út dómasafn landsyfirréttarins. — 19. Fundur hreppsmanna í Bólstaðarhlíð, var talað um sveitarmál og kosin nefnd til að segja álit sitt um frum- varp til hreppslaga. Utgjöld hreppsins hæst 1871: 10,256 fiskar, 57 .búendur, 21 búlausir, ttunduð 476 lausafjár- hundruð. Aætlun 1876: útgjöid 8,950 fiskar, 54 búendur, 17 búlausir, tíunduð 634‘/2 lausatjár hundrað. (Fundur stóð til miðnættis). — 21. Landlæknirinn Dr. Jón Hjaltalín fær lausn frá að vera héraðslæknir, en skipaður af konúngi forstöðu- maður læknaskólans. — s. d. Leyfi kontings að mega selja hjáleiguna Teigar- horn undan Hofs prestakalli í Alptafirði fyrir 1600 kr. í skuldabrjefum með 4°/« leigum. (2C)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.