Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Page 28
Februar 4. Blaðið sísafold* byrjar sitt þriðja ár; ritstjóri
kand. Björn Jónsson.
— s. d. Amtmaðurinn í Suðuramtinu gefur tvö leyfisbréf
til að stofna veitíngahús i Reykjavík.
— 8. Blaðið »Norðanfari« byrjar sitt 15. ár, ritstjóri Bjöm
Jónsson á Akureyri.
— 10. Auajýsíng frá innanrfkisstjórninni og stj.ráðinu fyrir
Island um breytíng á þeim ákvörðunum, sem augl. 26.
Februar 1872 hefir inni að halda, um burðareyri undir
send(ns:ar milli hins danska og íslenzka póstumdæmis.
— s. d. Verðlagsskrá fyrir Skaptafells sýslur frá Mai 1876
til sama ttma 1877 (meðalverð allra meðalverða hdr. 55
kr. 86 aur., alin 47 aurar).
— 11. Fundur á Stóru-Borg t Húnavatnssýslu með Hún-
vetnlngum og Borgfirdíngum um fjárklaðamálið; vildu
þeir láta skera niður allt fé 1 efra hluta Borgarfjarðar
sýslu mót skaðabótum að norðan og vestan.
— 14. Auglýsing um staðfestíng á póstmálasamþykkt á alls-
herjarfundi í Bern 9. Oktbr. 1874, sem slðan varð að
allsherjarlögum.
— 15. Sparisjóður stofnaður i Hafnarfirði; 9 menn ábyrgjast
200 krónur hver; skilmálar líkir og sparisjóðsins í
Reykjavik.
— 16. Auglýsing ráðgjafans fyrir ísland (konúngs úrsk. 11.
Febr.) um rcglur hversu framfylgja skuli tóbaks-toll-
lögunum (Lög 11. Febr. 1876).
— s. d. Verðlagsskrá í Flúnavatns og Skagafjarðar sýslum
frá Mai 1876 til jafnlengdar 1877; meðalverð allra með-
alverða hdr. 69 kr. 70V2 eyrir, alin 58 aur.
— s. d. Verðlagsskrá t Eyjafjaroar og Þíngeyjar sýslum og Ak-
ureyrar kaupstað frá Mai 1876 til jafnlengdar 1877; meðal-
verð allra meðalverða hdr. 66 kr. 42 aur.. alin 55V2 eyrir.
— s. d. Verðlagsskrá 1 Norðurmúla og Suðurmúla sýslum
frá Mai 1876 til jafnlengdar 1877; meðalverð allra meðal-
verða hdr. 67 kr. 52 a., alin 56 aur.
— 18. Landshöíðtngi telur sig munu fúsan til að veita fjár-
styrk til að gefa út dómasafn landsyfirréttarins.
— 19. Fundur hreppsmanna í Bólstaðarhlíð, var talað um
sveitarmál og kosin nefnd til að segja álit sitt um frum-
varp til hreppslaga. Utgjöld hreppsins hæst 1871: 10,256
fiskar, 57 .búendur, 21 búlausir, ttunduð 476 lausafjár-
hundruð. Aætlun 1876: útgjöid 8,950 fiskar, 54 búendur,
17 búlausir, tíunduð 634‘/2 lausatjár hundrað. (Fundur
stóð til miðnættis).
— 21. Landlæknirinn Dr. Jón Hjaltalín fær lausn frá að
vera héraðslæknir, en skipaður af konúngi forstöðu-
maður læknaskólans.
— s. d. Leyfi kontings að mega selja hjáleiguna Teigar-
horn undan Hofs prestakalli í Alptafirði fyrir 1600 kr.
í skuldabrjefum með 4°/« leigum.
(2C)