Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 38
Aupust 6. Herskipið Fylla fór alfarið frá Reykjavlk. Með Fyllu fór til Austfjarða landshöfðínginn með tveimur sonum sínum og póstmeistarinn. — s. d. Fundurforstöðukvenna hinsnorðlenzka kvennaskóla á Syðra-Laugalandi, stefndur nýr fundur 20. Septbr. — 7. AUílýsing fjárstjórnarinnar, að ríkissjóðurinn taki við gömlum silfurpeníngum til 28. Februar 1877 (seinna lengdur fresturinn). — 8. Grána, félagsskip Eyfirðínga, kom á Akureyri með timbur frá Noregi. — s. d. Hrossaskip Slimmons frá Skotlandi, Fusilier, kom til Reykjavíkur frá Granton með margt enskt ferðafólk; fór aptur 10. Aug. með hérumbil 300 hross, 30 vestur- fara og fleiri farningarmenn. — 9. Reglugjörð ráðgjafa Isl. fyrir læknaskólann í Reykjavík. — 10. Boðað undirboðsþíng (26. Aug.) til að fá góðan veg 5rfir Svínahraun upp undir Hellisskarð. — 11. Stjórn á samskotasjóði (kollektu) Jóns Eiríkssonar lögð nndir landshöfðíngja. Sjóðurinn var þá hérumbil 14,000 krónur. — 14. Veitt átta læknishéruð frá 1. Septbr. næstkomandi, en sex voru eptir óveitt (Lög 15. Oktbr. 1875); 2- læknishérað (4 suðurhr. Gullbrfngu sýslu) Þórði Guðmundsen; — 3. læknishérað Borgarfjarðar og Mýra sýsla) Páli Blön- dal; — 7. læknishérað (Stranda sýslaog Reykhólasveit í Barðastrandarsýslu) Olafi Sigvaldasyni; — 8. læknis- hérað (Húna vatns sýsla vestan Blöndu) JúlíusHalldórs- sy n i; —9. læknishérað (Húnavatns sýsla austan Blöndu og Skagafjarðar sýsla, meirihluti, og Fljótin) Boga Péturs- syni; — 13. læknishérað (Lánganesog Vopnafjörður, o. s. frv.) Einari Guðjohnsen; —14. læknishérað (Norður- tnúla sýsla að öðrum hluta og nokkuð af Fljótsdalshéraði) Þorvarði Kjerul f; — i7.1æknishérað(Vestur-SkaptafelIs sýsla) Sigurði Oiafssyni, og þar með var hann settur 1 Arness og Rángárvalla sýslum um stund. — s. d. Þá telst, að Vesturfarar frá íslandi muni á þessu ári verða hátt á þrettánda hundrað (en urðu þó líklega fleiri), rnest að norðan og austan. —Kand. Halldór Briem var feng- inn til að fara með og vera túlkur.—Hrossakaupmaður enskur taldi, að hann hefði tært til Islands til hrossa- kaupa yfir 200,000 krónur í penfngum nú í sumar. — 18. Um þetta leyti voru hítar miklir, staðviðri og heið- ríkjur. 18. August voru 230 R. við Eyjafjörð, f skugga. 170 innivið, 150 kl. 12 um nóttina, og 20. Aug. 27° um inorguninn móti sól. — 18.—24. Burtfararpróf á prestaskólanum; fimm gengu undir próf. — 22. Póstgufuskipið Diana kom á Akureyri í annari ferð. — 23. Konúngleg auglýsíng um, að konúngur sé kominn heim aptur, og hafi tekið við stjórn. (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.