Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Page 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Page 38
Aupust 6. Herskipið Fylla fór alfarið frá Reykjavlk. Með Fyllu fór til Austfjarða landshöfðínginn með tveimur sonum sínum og póstmeistarinn. — s. d. Fundurforstöðukvenna hinsnorðlenzka kvennaskóla á Syðra-Laugalandi, stefndur nýr fundur 20. Septbr. — 7. AUílýsing fjárstjórnarinnar, að ríkissjóðurinn taki við gömlum silfurpeníngum til 28. Februar 1877 (seinna lengdur fresturinn). — 8. Grána, félagsskip Eyfirðínga, kom á Akureyri með timbur frá Noregi. — s. d. Hrossaskip Slimmons frá Skotlandi, Fusilier, kom til Reykjavíkur frá Granton með margt enskt ferðafólk; fór aptur 10. Aug. með hérumbil 300 hross, 30 vestur- fara og fleiri farningarmenn. — 9. Reglugjörð ráðgjafa Isl. fyrir læknaskólann í Reykjavík. — 10. Boðað undirboðsþíng (26. Aug.) til að fá góðan veg 5rfir Svínahraun upp undir Hellisskarð. — 11. Stjórn á samskotasjóði (kollektu) Jóns Eiríkssonar lögð nndir landshöfðíngja. Sjóðurinn var þá hérumbil 14,000 krónur. — 14. Veitt átta læknishéruð frá 1. Septbr. næstkomandi, en sex voru eptir óveitt (Lög 15. Oktbr. 1875); 2- læknishérað (4 suðurhr. Gullbrfngu sýslu) Þórði Guðmundsen; — 3. læknishérað Borgarfjarðar og Mýra sýsla) Páli Blön- dal; — 7. læknishérað (Stranda sýslaog Reykhólasveit í Barðastrandarsýslu) Olafi Sigvaldasyni; — 8. læknis- hérað (Húna vatns sýsla vestan Blöndu) JúlíusHalldórs- sy n i; —9. læknishérað (Húnavatns sýsla austan Blöndu og Skagafjarðar sýsla, meirihluti, og Fljótin) Boga Péturs- syni; — 13. læknishérað (Lánganesog Vopnafjörður, o. s. frv.) Einari Guðjohnsen; —14. læknishérað (Norður- tnúla sýsla að öðrum hluta og nokkuð af Fljótsdalshéraði) Þorvarði Kjerul f; — i7.1æknishérað(Vestur-SkaptafelIs sýsla) Sigurði Oiafssyni, og þar með var hann settur 1 Arness og Rángárvalla sýslum um stund. — s. d. Þá telst, að Vesturfarar frá íslandi muni á þessu ári verða hátt á þrettánda hundrað (en urðu þó líklega fleiri), rnest að norðan og austan. —Kand. Halldór Briem var feng- inn til að fara með og vera túlkur.—Hrossakaupmaður enskur taldi, að hann hefði tært til Islands til hrossa- kaupa yfir 200,000 krónur í penfngum nú í sumar. — 18. Um þetta leyti voru hítar miklir, staðviðri og heið- ríkjur. 18. August voru 230 R. við Eyjafjörð, f skugga. 170 innivið, 150 kl. 12 um nóttina, og 20. Aug. 27° um inorguninn móti sól. — 18.—24. Burtfararpróf á prestaskólanum; fimm gengu undir próf. — 22. Póstgufuskipið Diana kom á Akureyri í annari ferð. — 23. Konúngleg auglýsíng um, að konúngur sé kominn heim aptur, og hafi tekið við stjórn. (30)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.