Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Page 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Page 34
Mai 26. Sarnskot handa Austfirðíngum urðu alls í Dan- mörku 27.053 kr. 53 a., í Noregi 11,880 kr. 12 a. — s. d. Ráðajafinn fyrir Island vill ekki hafa neitt lagt til tálrna við fiskiveiðar Færeyínga í Austfjörðum. — 27. Konúngs leyfi fyrir Pál Olafsson á Hallfreðarstöð- um, alþíngismann, að stoínsetja prentsmiðju á Eskifirði. — s. d. Andaðist húsfrú Salvör Kristjánsdóttir, kona Arna bónda Björnssonar, sem fyrrum var í Hvammkoti. — 31. 'L'ýndist fjögra manna far trá Hrólfskála á Seltjarn- arnesi f uppsiglíng af Sviði, með 5 mönnum á. Juni x. Charles Lock, sem hafði tekið á leigu brennisteins- námurnar fyrir norðan, boðar, að hann ætli að byrja vinnu í námunum; hann býðst til að kaupa fóðurhey, hesta, ull og tóvöru. — s. d. Kom til Reykjavíkur gufuskip frá Skotlandi, Fusilier, ætlað til hrossafiutníngs, fór um nóttina aptur með 300 hross. — 3. Askorun skólavarðar Jóns Arnasonar um að safna íörnmenjum fyrir forngripasafnið í Reykjavík. — s. d. Var ísinn farinn af Eyjafirði. — 6. Byrjaði kalkbrennsla f Reykjavík á kostnað þeirra Egils Egilssonar og M Smiths konsúls. Fékkst í fyrstu brennslu nokkuð á annað hundrað tunnur. — 7. Páli presti Olafssyni veitt lausn frá Hestþíngum án eptirlauna. — 8. Póstgufuskipið Arcturus kom til Reykjavíkur eptir 11 daga ferð; með því kom Johnstrup prófessor, til að rann- saka eldgos á Mývatnsöræfum og verkanir þeirra: með honum var Þorvaldur Thoroddsen, náttúrufræðíngur, og Caroc, lieutenant. Grönlund, danskurgrasafræðíngur,tókst einnig ferð á hendur til að rannsaka jurtaríkið á Islandi. Skipið lagði af stað aptur 17. Juni. — s. d. Forstöðunefnd kvennaskólans 1 Reykjavík býður til kennslu í skólanum hand a 1 o eðai 1 stúlkum í vetu r er kemur. — 9. Auglýsíng stjórnarráðsins fyrir Island um bann gegn því, að flytja hunda frá Danmörk til Islands. — 10. SigfúsEymundarson, Ijósmyndari.býðurýmsaríslenzk. ljósmyndir til kaups og hefir byggt sér fullgjörva verkstofu. -j- 11. Gufuskipið Diana fór af stað ,frá Kaupmannahöfn í fyrri ferð sina kríngum strendur Islands. — s. d. Ferðaáætlun hins konúnglega póstgufuskips milli Kaupmannahafnar, Færeyja og Islands, 1876. — 16. Skiptisttilgóðrarveðráttufyrirnorðan. Sjafarafligóður. — s. d. Andaðist frú Þórunn Stephensen á Heynesi 83 ára (fædd 19. April 1793), dóttir Magnúsar Stephensens konfer- enzráðs og háyfirdómara í Viðey, ekkja eptir prófast síra Hannes Stephensen áYtrahólmi, prestað Görð áAkranesi. — 17. Andaðist fyrverandi hreppstj. Olafur Jónsson á Kífsá (Keppsá) f Eyjafjarðar sýslu. — 21. Kom til Akureyrar herskipið Fylla, yfirforíngi Bille (32)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.