Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Síða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Síða 29
Februar 21. Konúngsúrsk., sem losar amtsjafnaðarsjóðina frá gjaldi til læknasjóðsins (10. Mai 1867 og 12. August 1848). — s. d. Ráðgjafinn fyrir Island veitir fé til að kaupa jörðina Skútustaði og kirkjuna þar ti! prestsseturs í Mývatns- þíngum, fyrir hæst 4800 krónur. — 22. Ráðgjafinn fyrir Island tekur rannsóknir íslenzkra reiknínga fyrir 1874 frá ,yfirskoðunardeildinni í Kaupm.- höfn og vísar þeim til Islands, eru til yfirskoðunarinn- ar veittar 1200 krónur á ári. — 26. Sýslufundur Arnesínga x Hraungerði til að ræða um fjárkláðamálið. — 28. Ráðgjafinn fyrir Island setur skilmála fyrir leyfi til að fá lán úr viðlagasjóðnum... — s. d. Andaðist húsfrú Maria Örum, forstöðukona spítal- ans á Akureyri, nær því 63 ára gömul. — s. d. Ráðgjafinn fyrir Island segir frá skilníngi sínum á launalögunum 15. Oktbr. 1875. — 29. Verðlagsskrá fyrir Borgarfjarðar,Gullbríngu og Kjósar, Arness, Rángárvalla og Vestmannaeyja sýslur og Rvík; roeðalverð allra meðalverða hdr. 68 kr. 18 a., alin 57 a. Marts. 4. Veittur styrkur, 800 kr., til búnaðarþarfa í Suður- amtinu. — 6. Andaðist ýngisstúlka Guðlaug Sigurðardóttir á Hall- ormstað, dóttir Sigurðar prófasts Gunnarssonar, 27 ára að aldri. — s. d. Hleypti inn til Reykjavfkur fiskiskip Frakka, hafði lagt út frá Boulogne í miðjum Februar, með fyrstu skipum. — 7. Andaðist frú Kristjana Richtal, ekkja eptir Einar pró- fast Sæinundsson í Stafholti (fædd 12. Juli 1802). — 8. Fundur í verzlunarhlutafélaginu 1 Reykjavík. — q. Andaðist presturinn sira Sigfús Jónsson á Undirfelli (fæddur 21. Oktbr. 18x5). — 11. Sundkennsla boðuð á Syðra Laugalandi í Eyjafirði frá sumarmálum til fardaga. Kennslukaup 4 krónur fyrir hvern um 10 til 20 daga, en 40 aurar um daginn fyrir þá, sem skemur verða. — 13. Jðn bóndi Arnason á Vfðimýri í Skagafirði drukknaði f Héraðsvötnunum, nálægt Miðgrund. Lfkið fannst 7-Juni. — s. d. Ráðgjafinn fyrir Island setti Guðmund Pálsson til fyrst um sinn að gegna málaflutnfngum við yfirréttinn. — 17. Andaðist Björn Gunnlaugsson, fyrrum yfirkennari við latfnuskólann, á 87. ári (fæddur á Tannstöðum við Hrútafjörð 28. Septbr. 1788). — s. d. Kom út Nr. 35—36 af blaðinu „íslendfngi", og var blaðið þar með á enda (ritstj. Páll Eyjólfsson gullsm.). — s. d. Tilskipun, er ákveður, að hinir tyrri silfurpeníngar, sem enn eru í gildi, verði eigi hafðir sem gjaldgengir penfngar frá 1. Oktbr. 1876 (sbr, 7. August). — 21. Héraðslæknir Jóuas Jónasson skipaður héraðslæknir í (27)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.