Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Side 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Side 23
Agústmánaðar ámilli sjöstðrnunnar og Aldebarans. Um það mund kemr hann upp ki. 10 á kvöldin, fyrst £ September kl, 8, seinast í Október ki. 6, og sbst þá næstu mánuðina alla nóttina. I miðjum Hóvember stendr hann £ stað í tvíburamerki, en snýr síðan aptr í gagnstæða átt. Jújntcr gengr í byrjun ársins undir um miðnætti, og þá um næstu mánuði æ fyrr og fyrr, scinast í Febrúar þannig kl. 10 á kvöldin og seinast í Apríl með sólu og sbst þá ei. I miðjum Júní hemr hann aptr í ljós á morgnana, kemr seinast í þeim mánuði upp um miðnætti og seinast f Júlí kl. 10 á kvöldin. Hingaðtil hefir hann gengið austr eptir £ þjórsmerki, en £ miðjura September nemr hann staðar og snýr síðan aptr við vestr eptir. Hann gengr bæst um miðnætti í miðjum Nóvember og er þá sýnilegr alla nóttina. Seinast í December gengr hann undir kl. 5 fyrir miðjan dag. Satúrnus gcngr í byrjun ársins undir kl. 1 um nóttina, og þá um næstu mánuði æ fyrr og fyrr, fyrst í Marts þannig kí. 10 á kvöldin og í miðjura Ápríl með sólu, svo hann er þá ósj'ni- legr. í miðjnm Júní kemr hann aptr í ljós á morgnana, seinast í þoim mánuði kemr hann upp um miðnætti og £ byrjun Agúst- mánaðar kl. 10 á kvöldin. TJm það mund er hann í hrútsm-erki og stöðvar sig þar seinast £ Agúst, en fer þá aptr að ganga vestr á leið. I Októbers lok gcngr hann hæst um miðnætti og sest því alla nóttina. Gengr hann þá um næstu mánuði undir æ fyir og fyrr, en skst þó enn margar stundir eptir sólarlag.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.