Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Page 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Page 35
Marz 13. Landbúnaðarfjelagið danska gefur Oddi bónda Eyólfs- syni á Sámsstöðum í Rangárvallasýslu silfurbikar í beiðurs- laun fyrri jarðabætur. — 17. Yerðlagsskrár 1879—80: fyrir Skaptafellssýslur .............meðalalin 47 aurar — Borgarfjs., Gullbr. og Iíjósars., Arnessýslu, og Reykjavík ... — 57 — — 19. Mývatnsþing veitt síra Stefáni Jónssyni á þóroddsstað. — 21. Hallormsstaður veittur præpos. honor. Sveini Níels- syni, R. af D., uppgjafapresti frá Staðarstað. — 22. Yerðlagsskrár 1879—80: fyrri Barðastr. sýslu og Strandasýslu meðalalin 57 aurcr — Isafjarðarsýslu ogísafjarðarkaup- stað............................... — 60 — — Mýrasýslu, Snæf. og Hnappad. s. og Dalasýslu........................ — 58 — — 30. Strandaði norkst kaupskip, „Ellida“, við þormóðssker fyrir Mýrum, á leið til Akraness; skipverjar komust allir lifs af. Apríl 1. Andast húsfrú Arnfríður Sigurðardóttir, kona Ben. prófasts Iíristjánssonar í Múla, fimmtug. — 3. Andast uppgjaf'aprestur síra Guðmundur Torfason 4 Torfastöðum, fæddur 5. júní 1798; varð júbílprestur 1874. — 4. Konungur setur bráðabirgðalög um ráðstaíanir gegn pestkynjuðum sjúkdómum. — 15. Landsböfðingi auglýsir nokkrar breytingar á alls- berjar-póstlögum, samþykktar í París 1. júní 1878 og staðfestar af konungi 12. júlí s. á. — s. d. Arni Jónsson, kand. í læknisfræði, skipaður bjeraðs- læknir í 9. læknishjeraði (Skagafjarðarsýslu m. m.). — s. d. Björn Magnússon Olsen, lcand. í málíræði, settur kennari við latínuskólann í Reykjavík. — s. d. Síra Magnúsi Gíslasyni í Sauðlauksdal veitt lausn frá embætti. — 16. C. E. A. Fensmark, kand. í lögum, skipaður sýslu- maður í Isafjarðarsýslu og bæjarfógeti í ísafjarðarkaupstað. — 17. Stjórnarherrann veitir 800 kr. úr landssjóði í ferðastyrlc handa 2 íslenzkum stúdentum til aímælishátíðar háskólaná í Kaupmannahöfn. , — 24. (sumard, fyrsta). Sýning, „hin fyrsta á Islandi", á Grund í Eyjafirði, fjenaðar, tóskapar, o. fl.; viðstödd 500 manna. — 25. Reykvíkingar halda fund af óánægju með nýbyrjaða viðgerð á dómkirkjunni. — s. d. Andast Einar Jafetsson, verzlunarstjóri í Reykjavík, 42 ára. , — 27. Andast Sigurður Arnason, merkisbóndi í Ilöfnum á Skagastr., f. 8/12 1798. •— 28. Kom til Reykjavíkur með póstskipum I’hönix fyrsta (si)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.