Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Page 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Page 36
hraðpressa á íslandi, handa Ísaí'oldarprentsmiðju, keypt í Lundúnum af yíirprentara Sigm. Guðmundssyni. Apríl 29. Bókmenntafjelagsfundur í Reykjavík. — s. d. Andast Helgi dónsson, snikkari í Reykjavík, úr iungnabólgu, um sjótugt. — 30. Týndist róðrarskip fyrirLandeyjasandi, með 10 manns. — s. d. Landshöfðingi neitar Reykvíkingum að láta hætta við dómkirkjuviðgerðina o. s. fr. Maí 1. Strandar norskt timburskip, „Ossian", fyrir Látra- bjargi; varð mannhjörg. — 2. Drukknuðu í Fossá á Skagastr. 2 unglingspiltar frá Hólmi, bræður, á 10. og 11. ári. — 3. Brotnar danskt kaupskip á Eyrarbakka. — 5. Birt stjórnarherrabrjef frá 28. desbr. 1878, þar sem synjað er samþykkis við alþingisályktun um að leggja niður amt- mannaembættin. — 6. Asmundur stúd. Sveinsson settur til að gegna sýslu- mannsstörfum í Barðastrandarsýslu í bráð, í sjúkdóms- foríöllum sýslumanns. — 7. Andast Björn bóndi Bjarnarson á Breiðabólsstöðum á Alptanesi, úr lungnabólgu. — 8. Kálfholtsprestakalli veittSOOkr. lán úr viðlagasjóði til kirkjubyggingar úr timbri, og Reykholtsprestakalli 1200 kr. ián til að bæta tún prestssetursins. — 10. Drukknar Sverrir Runólísson steinhöggvari, einn á bát, fyrir Skagaströnd. — 12. Andast húsfrú Guðríður Torfadóttir, ekkja síra |>or- steins sál. Einarsonar á Kálfafellsstað, f. % 1805. — 15. Stiptsyfirvöldin setja skorður við aðsókn til latínu- skólans í Reykjavík. — s. d. Póstgufuskipið Díana leggur af stað frá Khöfn í 1. ferð til strandsiglinga umhverfis Island. , — 16. Landshöíðingi veitir sparisjóði á ísafirði lögmælt hlunnindi. — 23. Síra Helgi Ilálfdánarson prestaskólakennari gjörður riddari af dbr. — 24. Garðaprestakalli á Alptanesi veitt 8000 kr. lán úr viðlagasjóði til steinkirkjugerðar. — s. d. Síra Asm. prófastur Jónsson í Odda settur til að þjóna Keldnaþingum með. — s. d. Síra Skúli Gíslason á Breiðabólsstað settur til að þjóna Fljótshlíðarþingum með. — s. d. Síra Sveinbjörn Guðmundsson í Holti settur til að þjóna Stóradal með. — s. d. SíraJón prófastur Sigurðsson á Prestbakka í Skapta- fellss. settur til að þjóna Kálfafelli með. — s. d. Síra Jón prófastur Jónsson í Bjarnanesi settur til að þjóna Einholti með.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.