Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Síða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Síða 52
1728. Eldur uppi í Leirhnúki, Hrossadal, í Bjarnarflagi, vií Reykjahlíðarsel, og í Hekluhraunum. 1729. Aköf gos úrLeirhnúk; hraunið rann niðr í Mývatn og umkringdi kirkjuna í Reykjahlíð, en hana sakaði eigi- 1734. Landskjálptar í Flóa. 1749. Landskjálptar í 01vesi. 1752. Landskjálptar í Arnessýslu. 1753. Eldur uppi í Síðujökli. 1754. Eldur uppi í hraununum við Heklu. 1755. Ellefta Kötluhlaup, landskjálptar miklir við Hfisavík. 1766. Seytjánda Heklugos. 1774. Eldur uppi í óbyggðum fyrir austan. 1783. Eldur uppi fyrir Reykjanesi, 8. sinn. Stórkostleg eld- gos í Yarmárdal við Skaptárgljúfur og við Hverfisfljót; frá þeim eldvörpum runnu svo stór hraun, að slíks eru eigi dæmi um heim allan svo kunnugt sje. Eptir gos þessi urðu hallæri mikil og manndauði; dóu 9,238 manns á tveim árum hinum næstu eptir, af áhrifum eldgangsins, og peningur hrundi niður (21,457 naut- gripir; 232,730 sauðfjár; 36,400 hrossa). 1784. Landskjálptar í Arnessýslu, hinir mestu síðan land byggðist ; fjellu 69 bæir í Árnessýslu. 1789. Landskjálptar; breyttist Almannagjá. 1808. Landskjálptar. 1810. Landskjálptar fyrir austan Heklu. 1815. Landskjálptar fyrir norðan. 1818. Linir jarðskjálp'tar á suðurlandi. 1821. Gaus Eyjafjallajökull. 1823. Tólfta Kötluhlaup. 1826. Landskjálptar fyrir norðan. 1829. Landskjálptar fyrir sunnan. 1830. Eldur fynr Reykjanesi í 9. sinn. 1838. Landskjálptar bæði á norðurlandi og suðurlandi. 1839. Landskjálptar fyrir sunnan. 1845. Átjánda Heklugos. 1855. Linir jarðskjálptar fyrir norðan. 1860. þrettánda Kötluhlaup. 1862. Eldur uppi í óbyggðum. 1863 og 64. Landskjálpta vart í Reykjavík. 1867. Eldur uppi í óbyggðum (í Kverkfjöllum?). 1868. Landskjalptar á suðurlandi. 1872. Landskjálptar við Húsavík. 1873. Eldur uppi í óbyggðum (í Kverkfjöllum ?). 1875. Eldur uppi í Dyngjufjöllum og Sveinagjá. 1878. Eldur uppi í Helcluhraunum. 1879. Eldur fyrir Reykjanesi, í 10. sinn. f>. Tli. (4S) HÆiiJAlYL/ELUNLrAK A ISLAJNDl. Valshamar..................... Helgafell..................... Sáta.......................... Helgufell..................... Skyrtunna..................... Baula......................... Tröllakirlcja á Kolbeinsstaða- Eiríksjökull ................. Gilsbakki .................... Kroppsmúli ................... Kerlingafjöll................. Uk............................ Varmalækjarmúli .............. Baldjökull.................... Baldjökulsnýpa................ Skessuhorn a ................. Skessuhorn b ................ Jarlhettur.................... Bláfell ... .................. 01ver........................ Hlöðufell (Hlaðgerðárfell) .... Skjaldbreið.................. Botnssúlur.................... Högnhöíði..................... Bjarnarfell................... Ármannsf'ell.................. Geldingafell................. Kálfstindur a................. Kálfstmdurb................... pingvellir.................... pingvallavatn................. Móskarðshnúkr................. Skeljafell ................... “keljafellsrætur.............. Búrf'ell í Grímsnesi.......... Hengiil....................... Hesteyru á Hestfjalli......... Skálafell..................... Hjá,lmholt.................... Hróarholtsklettar............. Breidd. Lengd vestur frá Kaup- mannahöfn. Hæð frá sjáfarmáli, fet. 65 3' 35 0 0' 263 65 2 35 23 206 64 57 35 0 1715 64 56 34 36 2501 64 55 35 6 3016 64 50 34 6 2855 64 49 34 46 2694 64 47 34 50 2391 64 47 33 0 5730 64 43 33 42 838 64 37 34 2 912 64 36 31 58 3981 64 35 50 50 3787 64 35 34 11 1009 64 52 53 10 4412 3218 64 29 34 21 3304 3230 64 29 32 46 3395 64 28 52 27 3770 64 27 34 33 2196 64 24 33 8 5707 64 23 33 22 3347 64 22 33 45 3518 64 21 33 9 3135 64 19 35 1 2085 64 18 33 37 2235 64 18 32 56 2287 64 15 33 25 2636 2741 64 14 33 45 307 291 64 14 54 7 2615 64 9 32 24 3319 2410 64 5 33 31 1672 64 4 54 0 2458 64 0 33 20 1016 63 59 33 54 1884 63 57 : 53 23 210 63 54 | 53 50 248

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.