Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Side 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Side 58
ÁSTAND OG FJÁKHAGUR KIRKNA Á ÍSLANDI. Árið 1853 áttu 194 kirkjur í fje sjóði, samtals .. 92,658 kr. en skuldugar voru 91, um samtals 41,697_- Afgangur............................... 50,961 kr. Árið 1863 áttu 200 kirkjur fje í sjóði, samtals .. 156,911 kr. en skuldugar voru 88, um samtals ... 56,610 kr. Afgangur.............................. 100,301 kr. Árið 1873 áttu 210 kirkjur fje í sjóði, samtals .. 186,875 kr. er skuldugar voru 73, um samtals ... 49,266 - Afgangur.............................. 137,609 kr. Árið 1877 áttu 206 kirkjur fje í sjóði, samtals .. 208,613 kr. en skuldugar voru 81, um samtals ... 51,414 - Afgangur.............................. 157.199 kr. Árið 1863 voru steinkirkjur á íslandi 5, timburkirkjur 183, torfkirkjur 111, tala kirkna á landinu alli 299. Árið 1877 voru steinkirkjurnar 7, timburkirkjur 217, torfkirkj- , ur 75, tala kirkna á landinu alls 299. Árid 1863 voru 47 kirkjur í ágætu standi, 47 í dágóðu standi, 85 í góðu standi, 72 í bærilegu standi, 21 í lak- , legustandi, 18 í illu standi; um 9 engin skjrsla. Áriðl877:41 í ág. standi, 59 í dág. st., 98 í góðu st., 64 í bæril. st., 23 í lakl. st., 8 í illu st.; um 6 engin skýrsla. FJARHAGSAÆTLUN ISLANDS UM FJÁRHAGSTÍMABILIÐ FRÁ 1. JAN. 1880 TIL 31. DESBR. 1881. Eptir fjárlögum 24. oktbr. 1879. 1. 2. 3. 4. 5. 6. Tekjur. Aðflutningsgjald af áfengum drykkjum og af , tóbaki....................................... Árgjald úr ríkissjóði bæði árin samtals.....um Ábúðar- og lausafjárskattur.................... Yerzlunargjöld (lestagjald) .................um Tekjur af fasteignum landssjóðsins............— Tekjur af viðlagasjóðnum m. fl................— (54) Krónur: 200,000 159,000 100,000 74.000 72,000 49,000

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.