Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Qupperneq 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Qupperneq 62
í sameiningu við hreppsnefndina eða bæjarstjórnina að gjöra ráðstöfun til, að þeim verði um svo langan tíma, sem meö þarf, komið fyrir á öðru heimili í sókninni, eða fyrir utan hana, þar sem þeir geta fengið hina nauðsynlegu tilsögn- Kostnaðinn, sem af þessu leiðir, eru foreldrar eða fóstur- foreldrar skyldir að greiða, en borga má hann fyrir fram_ur sveitarsjóði, og getur hreppsnefndin heimt hann endurgoldinn af þeim, er uppfósturskyldan hvílir á. Kostnað þennan míl taka lögtaki. i’yrir börn, sem eru á sveit, skal borga kost- naðinn úr sveitarsjóði. (Lög 9. jan. 1880.) Sóknarnefndir og kjeraðsnefndir. I hverri kirkjU' sókn á Islandi skal vera sóknarnefnd og í prófastsdæm1 hverju hjeraðsnefnd. Sóknarnefndin á að vera prestinum til aðstoðar í þVL að viðhalda og efla góða reglu og siðsemi í söfnuðinum, einnig í uppfræðingu ungmenna, og í því að sjá um a, samlyndi og friðsemi haidist á heimilunum og meðal allra 1 söfnúðinum. Nefndarmenn eiga og að vera meðhjálparar prests- ins við guðþjónustugjörðina í kirkjunni og stuðla til þess að hún fari sómasamlega ‘fram. þegar prestakall er undu’ veitingu, hefir hlutaðeigandi sókuarnefnd rjett á að mada fram með einum umsækenda. Ef íjemál kirkju eru fenglD söfnuði í hendur, skal það einnig vera ætlunarverk sóknar- nefndarinar að liaía á hendi umsjón yfir kirkjunni og eigun' hennar og stanaa fyrir byggingu hennar eða aðgjörð. Sóknarnefnd hver skal skipuð þremur mönnum, kosnum é almennum safnaðarfundi, er sóknarprestnr heldur í júní- mánuði ár hvert, af þeim sóknarmönnum, er gjalda til prests og kirkju, og eru þeir allir kjörgengir í sóknarnefndina og hafa atkvæðisrjett á safuaða-rfundum. Kosningin gildir uffl eitt ár, en skyldur er maður að taka á móti kosningu þrju ár í senn ef hann er endurkosinn. Eptir eitt ár er maðut aptur skyldur að taka á móti kosningu, svo sem nú vaí sagt. — Sóknarprestur skal ár hvert halda að minnsta kost1 einn almennan safnaðarfund í hverri sókn, er hann þjónat, til að ræða um kirkjuleg málefni safnaðarins. Hjeraðsncfndin, — sem skipuð er hjeraðsprófasti, öll111^ prestum prófastsdæmisins og einum safnaðarfulltrúa úr hverr1 sókn, kosnum á safnaðarfundi í júnímánuði ár hvert, eptu sömu reglum og sóknarnefndarmenn og með sömu skyldu t>* að gegna köllun sinni, — á að úrskurða endurskoðaða reikniuS® kirkna í hjeraðinu næstliðið fardagaár á hjeraðsfundi í sepj' emhermánuði ár hvert, og láta þar uppi álit sitt um, hvermS prestar og sóknarnefndir gegni köllun sinni, einkum að þvl er' lýtur að menntun og uppfræðing ungmenna. Enn freinlir er hverjum fundarmanni rjett, að bera upp á fundi þess11111 tillögur sínar um sjerhvert atriði, er lýtur að kirkjulegu11' málum og skipun þeirra í hjeraðinu, svo sem uppfræðiuS harna, reglu og siðsemi í söfnuðunum, eignum kirkna °? meðferð á þeim, niðuriagning og færslu lrirkna, breyting a (ss)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.