Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Síða 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Síða 63
soknum og prestaköllum; Og má enga breyting gjöra á tak- oörkum sókna eða prestakalla, og eigi leggja niður kirkju nJe færaúrstað, nema meiri hluti hjeraðsnefndarmanna þeirra, er eiga hlut að máli, samþykki breytinguna á hjeraðsfundi. f rófastur er forseti hjeraðsnefndarinnar og stýrir hjeraðs- hmdum. Hann sendir allar samþykktir hjeraðsfundar biskupi. “t fundarmenn úr sóknum þeim, er hlut eiga að máli, greinir ■jj við meira hluta fundarmanna, þá er þeim heimilt að fá óokaðan ágreining sinn við fundarsamþykktina, og er forseta skylt, ef þeir æskja þess, að senda biskupi ágreiningsálit POirra með fundursamþykktinni. (Lög 27. febr. 1880.) UM RAFMAŒSÍS-LJÓS. . . Sje rafmagnsstraumur látinn renna gegnum málmþráð, ‘utnar þráðurinn; þó verður hitinn misjafn eptir málmtegund- Pnum. þau efni, er leiða rafmagnið vel, hitna seint, hin ujótar. Sje þráðurinn digur, hituarhann eigi eins fijótt eins og Þegar hann er mjór, af því rafmagnið dreifist meira. Láti ttenn því þráðinn, er straumurinn hleypur eptir, vera mis- Úigran, hitnar hann mest þar sem hann er mjóstur, en minnst ■)ar sem hann er digrastur; sje han alveg skorinn í sundur og eodarnir sje nálægt hvor öðrum, þá stökkva gneistar yfir tQillibilið frá einum enda til annars. Slíkir rafmagnsgneistar eru mjög heitir. Nú hafa menn reynt að láta kolabrodda á Þi'áðarendana; þá kemur fram ákaflega skær ljósbogi milli oddanna. Svo virðist sem slík rafmagnsljós ætli að fá mikla Þýðingu fyrir mannkynið, en eigi verða þó slík ljós notuð oeinlínis nema fleiri tilfæringar sjeu við hafðar. Rafmagns- straumurinn og hitinn bera smáar kolaagnir á braut, svo Clgi verður hjá því komizt að ljósið sloklcni er kolin eyðast. Eigi rafmagnsljós að verða til fullkominna nota Verða þau að geta logað rólega eins lengi og þarf, og mega ?>8i vera dýrari en önuur ljós. Ymsir liafa reynt að ráða bót ,a Þessu. Menn hafa hugsað út vjelar er alltaf halda kola- oroddunum í sömu fjarlægð þó þeir eyðist. Memi láta raf- ^agnsstrauminn sjálfan koma þessu til leiðar. Málmþráðurinn er sívafinn um segulstál og laust við það er lítill járnkubbur; Þvi sterkari sem straumurinn verður í þræðinum kringum , r8guist4pg; nær hregst kubburinn, en því veikari sem nann er því tjær er járnið. þetta járn er með ymsum smáum vogarstönguní og lijólum eða nokkurs konar sigurverki samein- að við kolabroddana. fegar ljósið eða neistinn milli brodd- anna hefir lifað nokkra stund, eyðast kolin og Qarlægðm TOulnm endanna verður meiri, við það veikist straumurinn, Segulstálið, sem verður fyrir verkun hans, hefir eigi eins > (59)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.