Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Side 64
mikið aðdráttarafi og járnkubburinn fjarlægist Jþað en f* *1'11
um leið lcolabroddana saman, við það stjrkist rafseg'
ulstraumurinn aptur, járnið dregst að segulstálinu og
heldur áfram að lifa. Sá beitir Foucault, sem hefur buie
til rafmagnslampa á þenna hátt.
Til þess að framleiða nafmagnsstraum þann, er slíkn
lampar þurfa, hafa menn ymsar vjelar, sem hjer yrði oflaogt
frá að segja. Mest nota menn nú vjelar, sem eru svo gjörðari
að straumurinn myndast við það, að gufuafl hringsnýr mörgllin
rafsegulskálum. Hin bezta af slíkum vjelum er eptir nianUi
sem heitir Gramme. Hún snýst 500 sinnum á mínútu,
rafmagnsstraumurinn frá henni frámleiðir jafnmikið ljós ,°»
300 vanalegir olíulampar. Slíkt ljós má sameina í ein®
ljóskeilu og margfalda nærri þúsund sinnum með því að lá1
það falla gegnum. ýmislega löguð kúpt gler, og þá má leS
við það smáa skript í 2000 faðma fjarska. Slík ljós er“
mjög gagnleg í vita og jafnvel töluvert ódýrari en o]íulampnr;
Ljósfieygurinn getur skorizt gegnum þoku og dimmviðr
þar sem ekkert annað Ijós sjest.
Rússneskur maður, Jablockoff að nafni, hefir fundi^
upp ennþá betri rafmagnslampa. Hann lætur kolabroddam
eigi vera hvorn á,móti öðrum, heldur samhliða, og þunnt PoS*'1l?j
línslag á milli. I Foucaults-lampanum er að eins lopt á md1
kolabroddanna, en postulínið leiðir rafmagnið betur er Þa°
bráðnarj við það verður krapturinn jafnari og ljósið stöðugra'
Jablockoff hefur 5 ljós lifandi í einu með sama straumi
getur haft logana misstóra eptir þörfum.
Margir vísindamenn hafa reynt að deila rafmagnsstra11111]
num í sem fiesta staði, því ef það tækist mætti af e1111?’.
vjel fá mörg Ijós og lýsa þannig mörg hús og heilar borg11
frá einni aðalstöð kostnaðarlítið. Sá sem mest hefur feng1^
við þetta, er Edison í Bandaríkjunum; hann er mesti hug'
vitsmaður og hefir fundið upp ótal rafmagnsvjelar*); ba111
hefir nú í tvö ár reynt allt til þess að koma áformi sinv
fram; honum hetir tekizt að bæta lampana töluvert, en 1"'
er eigi allt enn þá eins og það þyrfti að vera. Fyrst bjó halin
til ymsa lampa þar sem ljósið brann í hvítglóandi platín1*'
þræði, en á þeim voru ymsir gallar, platínan eyddist fljot.
og í hana komu sprungur og rifur svo hún molnaði; þó ga_
hann gert við þessu með því að hafa logann innan í 1°P,"
lausri glerkúlu (platína-vacuum-lampi). Ennþá betra W*
fekkst með því að svíða sterkan og þykkan páppír í ofsah11,
millum járnplatna; úr pappírnum eru gjörðar skeifur o&
þeim lifir rafmagnsneistinn. það hefur heyrzt, að Edis°
geti eptir vild sinni skipt rafmagnsstraumnum í marga etílðjJ
en eigi vita menn enn með vissu hvernig hann fer að því; e
• ef
*) Um hljóðritann (phonograph), sem hann er orðinn svo frœgr fyrirVprj
talað í Skírni 1878, bls. 172. Auk Eess hefir haDn fundið upp ver*i‘hf,
til íess að senda margar hraðfrjettir í einu (kuadruplexapparat)i r
magnaðan penna o. m. fl.
(co)