Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Page 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Page 73
! hefir hið svívirðilega verk áður en hann varð 15 vetra, eða milli 15. og 18. árs nemi liegningin fyrir það ekki meiru en hýðingu með reyrpriki eða fangelsi við venjulegt fangaviður- væri. Hins vegar er vitaskukl, að þeir sem liggja undir æru- leysisdómi, eru í tölu þeirra, sem ekki hafa óflekkað mannorð. J>að firrir og engan vítum í þessu efni, að sektardómi hans j er át'rýjað, eða að konungur hefir náðað hann. Fjdr síns ráð- andi er hverr sá talinn, er um kosningarrjett og kjörgengi er að tefla, sem hvorki er sviptur fjárforræði með yfirvalds- . úrskurði (gjörður ómyndugur) nje hefir gjörzt prófentumað- ur; þó mun sumum nokkur efi á um prófentumanuin; en gjaldþrota þeir einir, er bú þeirra er á valdi skiptadómara fyrir gjaldþrot. Sveitarstyrkur firrir mann því að eins kosn- ingarrjetti og kjörgengi, að hann hafi notið hans eptir að hann var kominn af ómagaaldri, þ. e. fullra 16 ára. Orða- tiltækið öðrum háðir í stjórnarskránni og kosningarlögunum munu lagamenn telja eigi við eiga um aðra en þá, sem eru hjá öðrum og eiga að vinna þeim aðölluleyti, hvors kyns sem vinnan er, andleg eðalíkamleg, og eru ráðnir hjá þeim all-lang- an tíma; en eigi slíkir menn sjer heimili út af fyrir _sig, munu þeir verða taldir kosningarbærir og kjörgengir þeirra hluta vegna. Reglurnar um kjörskrárnar munu rjett skildar þannig, að þeir einir geti neytt kosningarrjettar, er á þeim standa er að kosningunni kemur. því er það áríðandi hverjum manni, er ,Jr þess mikilvæga rjettar vill neyta, að ganga ríkt eptir því í ) tíma, að nafns hans sje eigi látið ógetið á kjörskrá nema lög . staudi til.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.