Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 4
i
A þessu ári teijast liöin vera:
frá Krists fœdingu 1898 ár;
. . 5865 Ar, . . 6611 -
frá upphafi íslands bygðar . . 1024 - . . 381 -
frá fæðingu líristjáns kommgs hins niunda . . ■ . . 80 -
KONUNGSÆTTIN í DANMÖRKU.
KRISTJ AN konungur IX., konungur í Danmörku, Vinda og
Gotna, hertogi af Sljesvík, Holtaetalandi, Stórmæri, jjjódruerski.
Láenborg og Aidinborg, fæddur 8. Aprfl 1818, kom til ríkis
15. Nóvember 1863: honum gipt 26. Maí 1842:
Drottning hovisa Vilhelmína Fridrikft Karólina Ágústa Júlíai
prinsessa af Hessen-Kassel, fædd 7. Septembr. 1817.
Eðrn þ eirra:
1. Krónprins Kristján Fríðrekttr VilhjálmurKarl, fœddur
3. Júní 1843; honum gipt 28. Júlí 1869:
Krónprinsessa Lovisa Jósephína Eugenia, dóttir
Karls XV., Svía og Norómanna konungs, fædd 31-
Október 1851.
þeirra börn:
1. Kristján Karl Friðrekur Albert Alexander
Vilhjálrour, fæddur 26. September 1870.
2. Kristján Friðrekur Itarl Georg Valdemar Axel.
fæddur 3. Ágúst 1872 ; honum gipt 22. Júlí 1896
Mmid Kailotta Marta Viktoría, prinsessa af
Wales, fædd 26. Nóv. 1869.
3. Lovisa Karólína Josephína Sophfa j>yri Olga,
fædd 17. Febrúar 1875, gipt 5. Maí 1896
Friðreki Georg Vilhjálmi Brúnó, prinsi af
Sehaumburg Lippe, fæddum 30. Janúar 1868.
4. Haraldur Kristján Friðrekur, f. 8. Oktbr. 1876.
5. In>iibjör() Karlotta Karólína Friðrika Lovísa,
fædd 2. Ágúst 1878.
6. fyri Lovísa Karólína Amalía Ágústa Elísa-
bet, fædd 14. Marts 1880.
7. KristjánFriðrekur Vilhjálmur Valdemar GústaV,
fæddur 4. Marts 1887.
8. Dagmar Lovísa Elisabet, fædd 23. Maí 1890.
2. Alexandra Karólína María Karlotta Lovísa Júlía,
fædd 1. Decbr. 1844, gipt 10. Marts 1863 Albcrti
Eðvarði prinsi af Wales, hertoga af Cornwall,
fæddum 9. Nóvembr. 1841.
3. Gcorg I., Grikkja konungur (Kristján Vilhjúlmur
Ferdinand Adóllur Georg), fæddur 24. Decbr. 1845;
honum gipt 27. Októbr. 1867 : Olga Konstantínowna,