Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 49
S. d. Stefán Eiriksson frá Eldjárnsstöðum á Langa-
nesi varð úti á leið til beitarliúsa.
15. »Vesta«, eimskip landssjóðs, kom 1. ferð sina til lands-
ins á Fáskrúðsfjörð.
20. Þorvaldur Sigurjónsson frá Laxamýri fannst bengdur í
útihúsi i Giarði i Aðalreykjadal.
21. Eak 25álna(?ý langun hval á Bjarnarnesreka i Hornaf.
22. Brotnaði stýrið á »Vestu« á Akureyrarhöfn.
31. Útskrifuðust 16 nemendur frá Flenzhorgarskólanum.
»Sturla«, fiskiskip Sturlu Jónssonar, kaupm. í Rvík,
laskaðist í þ. m. á skeri á Hafnarfirði.
10. april. Sigurður Sigfússon, hóndi i Eyhildarholti í
Skagafirði, datt 4 svelli, og heið hana af degi siðar.
11. Fórst bátur á Kollafirði með tveim hændum frá Salt-
vík á Kjalarnesi, Sigurjóni Jónssyni og (iuðmundi As-
grimssyni.
14. Særndir heiðursmerki dannebr.m. Jón Stefánsson, timh-
smiður á Akureyri, Runólfur Jónsson, hóndi í Holti í
Skaptafellssýslu, og Jón Jónsson, bóndi i Skeiðháholti í
Arnessýslu.
16. Þrir menn drukknuðn af 5 mannafari úr Kálfadalsver-
stöð í Grunnavikurhreppi(?); tveimur bjargað
18. Stýrimannapróf í Reykjavik; 8 nemendur útskrifuðust.
28. Jarðyrkjufjelag stofnað á Akureyri.
1 þ. m. náðist í isvök 10 álna langur hvalur í Reykj-
arfirði á Ströndum.
9. mai. Sölvi Þorsteinsson, unglingspiltur, hrökk úthyrð-
is af fiskiskipi »Fremad« í Olafsvik og drukknaði.
12. Burtfararpróf við Möðruvallaskóla tóku 12 nemendur,
10 með I., og 2 með II. eink.
24. Bárður Diðriksson, tómthúsm. í Stokkseyrarhverfi, var
einn úti á hát og drukknaði.
S. d. Anders Rasmussen, norskur hlikksmiður, fannst
örendur i fjárhúsi skammt frá Höfða í Dýraf. (53 ára).
29. Sæmdir heiðursmerki dhr.m. bændurnir Þórður Þórðar-
son á Rauðkollsstöðum i Hnappadalss., Arni Jónsson á
Þverá í Hallárdal i Húnavatnss., og Ingimundur Eiriks-
son í Rofabæ í V.-Skaptafellssýslu.
(37)