Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 6
föll, fldð og fjövuv. ínnilokaðar tölur niarkja, að þá daga kemur
tungl ekki upp í Reykjavík.
í vzta dálki til hægri handar stendur hiS forna íslenzka tímatal i
eptir því er árinu skipt í 12 mánuði þrítugnætta og 4 daga uin-
fram, sem ávallt skulu fylgja þriðja mánuði sumars; í því er
aukið viku 5. eða 6. hvert ár í nýja stfl; það heitir sumarauki
eða iagníngarvika.
Árið 1898 ersunmidags bókstafur: B.— Gyllinital: X VIII.
Árið 1898 er hið 98. ár hinnar 19. aldar, sem endar 31-
Oecember árið 1900.
Milli jóla og löngu föstu eru 8 vikur og 1 dagur.
Lengstur dagurí Reykjavík 20 st. 56m., skemmstur3st. 58 œ.
Myrkvar 1898
1. Tunglmyrkvi 7. Janúar, kl. 10. 19'—11. 55' e. m. Kl.
11.7' er myrkvinn mestur, en nær að eins yfir l/7 af þvermúli tungls.
Myrkvi þessi sjest frá upphafi til enda á íslandi.
2. Sólmyrkvi 22. Janúar, sjest ekki á íslandi, en er sýni-
legur um meiri hluta Európu, Asiu og Afríku. Hann verður al-
myrkvi í mjórri reim, sem liggur yfir Miðafríku, Indlandshaf, Vestur-
indland og Sínland.
3. Tunglmyrkvi3.Jú!í,kl. 6.18'—9.21.’e.m.K1.7.50'ermyrkv-
inn mestur, 14/15 af þvermáli tungls. Af því tungl er ekki á lopö
á Islandi þennan tíma, sjest þar ekkert af myrkvanum.
4. Sólmyrkvi 18. Júlí, sjest elcki á íslandi, en er sýnilegur
á norðurhlura Nýja Sjálands, á suðurodda Vesturheims og í Suður-
hafinu; þar verður hann hringmyndaður á litlu svæði.
5. Sólmyrkvi 13. December, sjest að eins kringum suður-
heimsskautið og nær í mesta lagi yfir af þvermæli sólar.
6. Tuuglmyrkvi nóttina milli 27. og 28. Dee., frá kl. 8.20'
e. m. til 12.9' f. m. Myrkvi þessi, sem er almyrkvi frá kl. 9.29'
til 10.59', sjest frá upphafi til enda á íslandi.