Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 22
Aí haiastjörnmn þessum er von á Encke’s, Winnecke’s Tempel’s
I og Wolf’s aptur 1898. Halley’s er hin eina af þeim, sem sjest
hefur með bernm augum ; hún sást síðast 1835. Halley’s og Enckes
erti nefndar eptir stjörnufræðingum þeim, sem rei'snað hafa göngu
þeirra; hinar eru nefndar eptir þeim, sem fyrstir hafa fundið þær-
1896 sást halastjarna sú aptur, er Broolts fann 1839, og er
hún nú þcss vegna talin með þeim, er sjást á vissum tímum. 1889
voru nokkrar smáhalastjöruur í fylgd með henni, en ekki sáust þser
aptur 1896, euda var hún nú alltaf langt frá jörðinni og þess
vegna mjög dauf. Halastjarna, sem Swift í Norðurameríku sá með
berum augum 20. og 21. Sept. 1896 rjett hjá sóiinni um sólarlagið,
hafa engir aðrir sjeð, og Swift heldur ekki seinna, svo að mönn-
nm er alls tíkunnugt um göngu hennar. Auk þessa fundust 6
nýjar halastjörnur á árinu 1896, en engin af þeim varð sýniieg
með berum augum. Af þeim faun Perrine í Ameríku þrjár, eina
14. Febr., aðra 2. Nóv. og þá þriðju 8. Dec.; hina fyrstu af
halastjörnum þessum fann Latnp í Kiel líka 15.Febr. Hinar þrjar
fundu þeir Swift í Ametíku 13. Apríl, Sperra í Ameríku 31, Ágúst
og Giacobini í Nizza 4. Sept. Halasíjarna sú, sem Perrine fann
8. December, leit út fyrir að hafa stuttan nmferðartíma, nærfcllt
7 ár, og að ganga sömn braut sem Biela’s halastjarna. Biela’s
halastjarna sást klofin í tvent 1846 og 1852 og síðan hefur hún
ekki fundist. Hún hefur iíklega skipst í fleiri hluti og getur verið,
að Perrine’s halastjarna sje einn af þeirn. Stjörnuhröpin miklu,
sem sáust 27. Nóv. 1872 og 27. Ntív. 1885 stöfuðu líka frá Biela’s
halastjörnu ; það voru drefjar af henni, sem rákust á jörðina. Að
öllum líkindum kemur líkt fyrir 1898, svo að mikil
S j örnuhröp
eru í vændum kringum 23. Nóv. 1898. Að von er þeim 4 dögum
fyr en 1872 og 1885, kemnr til af því, að halastjörnuleifarnar hafa
síðan komið nálægt Júpíter, og braut þeirra því afiagast nokknð.
PLÁNETURNAR 1898.
Merkúríus er svo nærri sólu, að hann sjaldan sjest með
berum angum. 29. Jauúar, 28. Maí og 21. September er hann
lengst vestnr frá sól, en sjest að eins kringum hinn síðast nefnda
dag, er hann kemur upp 2 stundum undan sól. 11. Apríl, 9. Agúst og
3. December er hann lengst austur frá sól, en sjest þó ekki nema
kringum hinn fyrstnefnda af dögum þessum, þá gengur hann undir
2| stundum eptir sólarlag.
Venus gengur lö. Febr. bak við sól og er ósýnileg nm hina
fyrstu mánuði ársÍDs. í Apríl fer hún að koma í ljós sem kvöld-
stjarna, gengur ekki undir fyr en eptir miðnætti í seinni hluta Maí-
mánaðar, en fer svo að lækka á lopti, svo að hún í byrjun Júlí-
snánaðar gengur þegar nndir einni stnndu eptir sólarlag og hverf-