Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 90
betra það sem er tmdir í ilátinu en ofan á. Bezt er hreint tjarnavatn í löginn, ef hægt er að ná í það. Löginn skal hita allt að 50 stigum á Réaumur, eða svo, að illþolandi sje að halda hendinni niðri í honum. Hitann skal hafa sem jafnastan í pottinum og aldrei meiri en hjer segir. Sje ull- in óhrein mjög og sauðfitumikil, þarf hún að vera 15—25 minútur í leginum, en sje hún þur og hrein, nokkru skemur. Yarast skal að hafa þröngt á ullinni í leginum. 4. gr. Mjög vandlega verður að skola ullina úr köldu vatni eptir að hún er tekin upp úr pottinum. Skal það gjört i rennandi vatni, helzt lækjarhnnu, svo skólpið renni burt sem fyrst. Ariðandi er að greiða ullina vandlega i kalda þvottinum og tína úr henni þau óhreinindi, semkunna að vera eptir í henni. 5. gr. Yelja skal góðan þerrivöll undir ullina, hélzt vel hreinsaðan túnhala, sem farinn er dálitið að spretta. Ekki er ullin full-þur meðan nokkurt kul finnst þegar hlýrri hendi er stungið inn i ullarhinginn. 6. gr Þegar ullin er crðin þur skal, ef unnt er skipta henni í 3 flokka eptir gæðum, þannig að í 1. flokki sje ullin þelmikil, greið, vel hrein og að öllu lýtalaus; yfir höfuð ætti hún sem mest að líkjastgóðri tóskaparull, sem bændur taka frá til heimavinnu. Haust- ull má aldrei hafa í 1. ílokki. 2. flokki sje ullin einnig svo vel þvegin og greið, að hún geti álitizt fuilgild og góð vara, þó hún ekki hafi alla þá kosti, að hún geti verið í fyrsta flokki. — Flókar, sneplar, fætlingar og tog mega aldrei vera i 2. flokki. 3. flokki sjeu þeir flókar, sem ekki hefur tekizt að greiða, sneplar, fætlingar, tog og sú ull, sem einhverju leyti hefur verkazt miður en skyldi, enþó álizt hæf verzlunarv. Mislita ull skal flokka eptir sömu reglum. 7. gr. Þvegin ull skal ávallt geymd i hing, ef því verð- ur við komið, helzt á rakalausu, vel hreinu húslopti, en sje hún látin í poka, skal varast að troða lienni fast. Athgr. Reglur þessar eru samdar af nefnd manna við Eyjafjörð, að mestu leyti eptir ullarverkunarreglum Þing- eyinga. Útgef. (78)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.