Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 60
16. Rafmagnsvjelarnar við Niagarafossinn taka til starfa.
21. Hefst mikið verkfall hafnarverkmanna i Hamborg.
27. Sendiherrar stórveldanna i Miklagarði senda soldáni
kröfur sinar í austræna málinu.
Látnir merkismenn.
Alexander prinz af Prússlandi sonarson Pr. Vilhj. 2. Berl. 4/i.
Hinrik prinz af Battenberg, Afriku 22/i .
Nasr-ed-din, Sha Persa, myrtur, Teheran */5-
Trochu, hershöfðingi i París, og stjórnarformaður á Frakk-
landi 1870—71, Tours 7/io.
Hippolyte, hersh., forseti í lýðv. Hayti, Porte au Prinee, 26/3.
Trikupis, fyrv. grískur forsætisráðherra, Cannes 12/i
Leon Say, fyr ráðh., frægur stjórnmálamaður í öldungaráði
Prakka, Paris al/i.
Jules Simon, frægur frakkn. stjórnmálamaður, París ®/7.
Lobanow Rostowsky, rússn. utanríkisráðh., Kjew 31/».
Challemel-Lacour, f. forseti í öldungaráði Prakka, París 26/io.
Praneois Tesserand, stjörnufræðingur, forstjóri stjörnnlmssins
í Paris, so/io.
Gerhard Rohlfs, nafnkunnur þýzkur Afrikufari, nái. Bonn s/o.
Palmieri, frægur jarðfræðingur, formaður rannsóknarstöðv-
ar á Vesuv, Neapel 10/o.
Benjamin Richardson, enskur læknir og rithöf., 68 ára, **/n.
Paul Verlaine, frakkn. skáld, París ®/i.
Harriet Beecher Stowe, fræg amerisk skáldkona, New-York ‘/7.
William Morris, enskt skáld, Islandsvinur mikill, Lund s/io.
Alfred Nobel, sænskur hugvitsmaður, er fann upp dýnamitið.
Hafði gefið 35 millj. kr. í erfðaskrá sinni til lista, vís-
inda og alþjóðafriðar. San Remo 10/12.
Moritz Hirsch, barún, nafnkunnur auðmaður, og hjálpari
Gyðinga. Komorn, Ungverjalandi, 21/4. (Mynd hans í
Alman. Þjóðv.fj. 1895).
Hjálmar Sigurðsson.
(48)