Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 87
ábyrgðarlán, þegar hreppstjóri með tveimur valinkunnum búsettum mönnum, er tilgreina heimili sitt, votta á ábyrgð- arskjalið, að þeir hafi sjeð sjálfskuldarábyrgðarmennina rita nöfn sín undir það með fúsum vilja og alls gáða. Abyrgðarskjal sjálfskuldar-ábyrgðarmanna má vera á þessa leið: »Vrið undirskrifaðir (nöfn og heimili ábyrgðarmanna) gjörum hjer með kunnugt, að við með þesssu skjali tökumst á hendur sjálfskuldarábyrgð báðir fyrir einn og einn fyrir báða fyrir láni að upphæð allt að --------krón., er (nafn og heimili lántakanda) ætlar að fá í landsbankanum í Eeykjavík. Nær sjálfskuld- arábyrgð þessi einnig til vaxta af láninu og alls kostnaðar, er orsakast kann af innheimtu höfuðstóls eða vaxta. Skylt er okkur, ef málssókn verður út af láni þessu, að mæta fyrir gestarjetti i Reykjavík. (Heimili, dagsetning og nöfn ábyrgðarmanna). Hjer neðan á sje svo ritað notarialvottorð lögreglu- stjóra eða vottorð það frá hreppstjóra og 2 öðrum mönnum, sem áður er nefnt. Sje það eigi með berum orðum tekið fram i sjálfskuld- arábyrgðarskjalinu, að ábyrgðin gildi þangað til lánið er að fullu endurborgað, þarf nýtt ábyrgðarbrjeí eða yfirlýs- ingu l'rá sjálfskuldarábyrgðarmönnunum, ef lántakandi ætlar sjer að fá lánið framlengt að öllu eða einhverju leyti, þeg- ar það fellur í gjalddaga. Slíkt endurnýjunarábyrgðarskjal getur hljóðað á þessa leið: »Yið undirskrifaðir (nöfn og heimili ábyrgðarmanna) lýsum því hjer með yfir, að við með þessu skjali endurnýjum sjálfskuldar-ábyrgð þá, er við (dagsetn- ing á hinu fyrra áhyrgðarskjali) höfum tekizt á hendur fyrir (nafn og lieimili lántakanda) fyrir---- króna bankaláni, og gilda gagnvart okkur allar hin- ar sömu skuldbindingar og við áðnr höfum undir- gengizt að því er lán þetta snertir«. (Heimili, dagsetning og nöfn ábyrgðarmanna). (75)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.