Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 41
ingu1 að leggja grundvöllinn til þeirrar þekkingar, sem vjer nú höfnm á rjettarfari og stjórnarskipnn forfeöra vorra í fornöld. Lika má nefna sjerstaklega hinn ágæta ritdóm Maurers um Kirkjurjett Jóns Pjeturssonar (í Kritische Viertel- jahrschrift YII. h. Í865), því að þar síuir Maurer, að hann eigi að eins þekkir til hlítar lög vor og stjórnarskipun í fornöld, heldur er og gagnkunnugur allri rjettarsögu vorri niður tii vorra tima og þeim lögum, sem nn eru í gildi. Sömuleiðis verðum vjer að fara fljótt ifir þær mörgu og merku ritgjörðir hans, sem snerta hók>> entasögu' vora, t.d. um Ara fróða, Hænsa-Þóris sögu o. s. frv. Vjer munum einungis henda á það, að rit hans: »fornnorræn, fornnorsk og fornisiensk tunga* (1867), er eitt hið hesta, fjölhæfasta og áreiðanlegasta rit, sem til er um fornislenskar hókmennt- ir í snndurlausu máli. Enn með engu móti má gleima þvi, að fal egasta og fróðlegasta afmælisgjöfin, sem Island fjekk á þúsund ára heiðursdegi sinum, var frá Konr. Maurer, enn það var saga íslands frá landnámstið til loka þjóð- veldisins. Er það ekki ofsögum sagt af þeirii bók, að hún er hið besta rit, sem til er, um nokknrn kafla í allsherjarsögu Islands. I brjefi til min, dags. 25. jan. 1887, kemst Maurer svo að orði: »Að visu á Island einkum frægð sina að þakka þeim dirðarljóma, sem af fornöldinni leggur, enti þó á einn- ig hin siðari saga landsins sinnrjett og sinn fróðieik. Ekkert verra gæti að minni higgju komið firir landið, enn ef menn altaf skoðuðu það eins og nokkurskonar snmriing (»mumie«) eða liðið lik frá löngu horfnum tímum, enn til þess er mönnum mjög gjarnt, einkum útlendingumo. Sjálfur hefur Maurer ekki strandað á þessu skeri. Að visu er það forn- öldin, sem first hefur hneigt hug hans að landi voru og 1) Þeir voru aitaf aldavinir Finsen og Maurer, þó að_ þeir oft leiddu saman hesta sina um vísindaleg málefni I brjefi til mín (7. júli 1892) segist Maurer »í mörg ár ekki hafa skrifað neinn staf nm rjettarsögu íslands, svo að hann ekki hugsaði um, hvað Finsen mundi nú segja um þetta«, og að aldrei hafi dregið neinn skugga á vináttu þeirra, þó að þeir hafi átt ritdeilur livor við annan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.