Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 58
3. okt. (juðrún Pálsdóttir Melsted, Msfreyja sira Stefáns
Stepkensen í Yatnsf. (f. 29/s 1825); og Jolin Coghill,
hinn enski, á leið upp til Islands. Hann hafði rekið
hrossa- og fjárverzlun við Islendinga heiðarlega um
30 ár
18. Margrjet Pálsdóttir Melsted i Rvik (f. 6/s 1821).
21. Magðalena M. Jóhannesdóttir Ólsen, húsfreyja S. Waage
verzlunarmanns í Rvík (á 33. ári).
8 nóv. Sæmundur Jónsson, prófastur í Hraungerði (f.
,9/5 1832).
21. Ragnheiður, fædd Seerup, ekkja Hans A. Linnet kaupm.
i Hafnarfirði (74 ára).
27. Grimur Þorgrimsson Thomsen, legazíónsráð á Bessa-
stöðum (f. ,5/s 1820).
At.hs.: í »Árb. 1895« bls. 49,4 1. o. stendur: 1425, að
á að vera 1825.
Jón Borgfirðingur.
Árbók annara landa
Ofriðurgeisar i: Filippineyjum, Formosa, Matabelalandi,
Núbíu, Madagaskar, Abessiniu.
Bretar sendu her til að skakka leikinn til Zansibar,
Ashanty og víðar í Afriku.
Tyrkir myrða fjöida kristinna manna i Armeniu, Mikla-
garði, Krit og viðar i Tyrkjalöndum. Kríteyingar gera upp-
reist.
2. jan. Jarðskjálfti i Khalkhal, Persíu. 300 manns bíðabana.
4. Utah kemst í rikjatölu Bandaríkjanna.
7. Japanar skila Port Arthur til Kinverja.
18. Þjóðverjar halda 25 ára afmæli þýzka keisaradæmisins.
27. Madagaskar gengur undir Frakka.
19. febr. Dýnamit-vábrestur hjá Jóhannisburg i S.-Afriku;
80 menn farast, 200 særast.
13. inarz. Santjago og Yalparaiso í Chili skemmast af jarð-
skjálfta.
5. april. Olympíuleikirnir teknir upp á ný i Aþenuborg
á 25. ríkisafmæli Grikkja.
(46)