Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 21
er enn sett á plánetuskrána, J)ví menn eru ekki búnir að reikna
út brautir þeirra svo vel, að sjeð rerði”með vissu, hvort þær eru
nýfundnar í raun og veru og ekki ef til vill áður fundnar. Tala
smápláneta þeirra, sem nú (í Febrúar 1897) fyrir fullt og allt eru
settar á skrána, er 422. Meðalfjarlægð þeirra frá s<51u er milli 42
og 94 millíóna mílna, umferðartíminn um sólina milli 3 og 10 ára.
Nöfn hinna fyrstu 281 smápláneta standa í almanakinu
1891, á þeim næstu fjörutíu og tveimur (282—323) í almanakinu
. 1897. Af hinum hafa þessar fengið sjerstök nöfn: 324 Bamberga.
325 Heidelberga. 326 Tamara. 327 Columbia. 328 Guðrún. 329
- Svea. 330 Adalberta. 331 Etheridgea. 332 Siri. 333 Sadenia. 334
Chicago. 335 Roberta. 336 Laeadiera. 337 Devosa. 338 Boudrosa.
339 Dorothea. 340 Eduarda, 341 California. 342 Endymion. 343
Ostara. 344 Desiderata. 345 Tercidina. 346 Hermentaria. 347
Pariana. 349 Dembowska. 351 Yrsa. 352 Gisela, 369 Aéria. 384
Burdigala. 385 Ilmatar. 391 íngibjörg. 392 Vilhelmina. 401 Ottilia.
Nafnið Ilmatar var áður gefið nýfundinni plánetu, en eptir á kom
Það í ljós, að pláneta þessi var áður fundin (sjá; almanakið 1897)
nú or nafnið samt aptur komið á skrána, með því 385 hefur feng-
ið það. _____________
4) Halastjörnur.
Elestar halastjörnur, sem finnast, ganga svo aflangar brautir,
að þeirra getur ekki verið von aptur fyr en að minsta kosti eptir
óratíma. |>ó er ferð sumra þeirra þannig varið, að út lítur fyrir
að umferðartíminn sje svo skammur, að segja megi fyrirfram, hve-
nær þær aptur komi í ljós. Engin halastjarna er samt sett á skrána
yfir halastjörnur þær, er koma í ljós á vissum tímum, fyr en hún
hefur sjest aptur. Nú sem stem ur eru fundin þessar halastjörnur skemmst 1 lengst frá sólu. j frá sólu. Mill. mílna skránni: umferðar- tími. Ár
Halley’s 12 708 76 s
Pons’ 1812 15 674 71.6
Olbers’ 1815 24 672 72.6
Encke’s 1818 7 82 3.3
Biela’s 1826 17 124 6.6
Faye’s 1843 35 119 7.3
Brorson’s 1846 12 112 5.5
d’Arrest’s. 1851 26 115
Tuttle’s 1858 20 209 13.1
Winnecke’s 1858 17 112 5.8
Tempel’s I 1867 41 98 6-5
II 1873 27 93 5,2
— III 1869 21 102 5.3
Wolfs 1884 32 112 6.8
Einlay’s, 1886 20 122 6.7
de Vico's 1844 28 101 5.8
Brooks’ 1889 39 108 7.1