Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 5
dóttír Konstautins stórfursta af Bússlandi, lædd 8.
Septembr. 1851.
4. Maria Feodortnvna (María Sophía Friörike
Dagmar), fædd 26. ISdvbr. 1847. gipt 9. Nóvbr. 1866
A\ctander, sem 1881 vard keisari á Bússlandi,
ekkja 1. Nóvember 1894.
5. Pyri Arnalía Karólína Karlotta Anna, fædd 29,
Septbr. 1853, gipt 21. Deebr. 1878 Ernst Ápúst
Vilhjálmi Adólfi Georg Friðreki, hertoga af Kumbra-
landi og Brúnsvík-Lúneborg, f. 21. Septbr. 1845.
6. Valdemar, fæddur 27. Októbr. 1858; honum gipt
22. Október 1885:
Maria Amalía Fransiska Helena, prinsessa af
Orléans, f. 13. Jan. 1865.
þeirra börn:
t
\..4ki Kristján Alexander Bobert, fæddur 10.
Jiíní 1887.
2. Axel Kristján Georg, fæddur 12. Ágúst 1888.
3. Eirikur Friðrekur Kristján Alexander, fæddur
8. Nóv 1890.
4. Vifjtjo Kristján Adólfur Georg, fæddur 25. Dec.
1893.
5. Margrjet Fransiska Lovísa María Heiena, fædd
17. Sept. 1895.
í almanaki þessu er hver dagur talinn l'rá miðnætti til mið-
oajttis, svo að þær 12 stundir, sem ern frá miónætti til hádegis á
úegi hverjum, eru taldar ,‘fyrir miðdag (1. m.)”, en liinar 12 frá
hádegi til miðnættis aptur, eru taldar „eptir miðdag (e. m.)”.
Sjerhver klukkustund er hjer sett eptir miðtima, sem almennt
^efur verið fylgt manna á milli og sigurverk stillt eptir. þossi
h'ælíng tímans er þá á fiestum árstimum nokkuð frábrugðin
'jettnm sóltíma eða því, sem sólspjaldið (sólskífan) vísar til,
eptir göngu sólarinnar, Mismnn þenna sýnir tafia sú, sem fylgir
a«st á eptir almanakinu. þar má t. d. sjá við 1. Jan. 12 4';
það merkir ad þá er miðtími 4 mínútum á undan súltíma eða
að sigurverk sýna 4 mínútur yfir hádegi, þegar súlspjaldið svnir
hádegi sjálft (kl. 12); við 23. Okt. stendur 11 44'; það merkir að
l}á skulu sigurverk sýna 11 stundir og 44 mínútur, þegar sól-
sPjaldið sýnir hádegi, o. s. frv.
í þriðja dálki er tóluröð, sem sýnir hvern Uma og mínútu
htngl er j hádegisstað á hverjum degi; l>ar af má marka sjáfav-