Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 39
eins ber það vott um djúpsetta dómgreind og skilning á sambandi viðbnrðanna, og lærdómur böfundarins og fróð- leikur í fornritum vorum er svo mikill, að mestu fuiðu gegnir. Hingað til hafði Maurer að eins fengist við fornöld Islands og Norðurlanda, enn nú fer hann einnig að snúa sjer að nútiðinni. Arið 1855 samdi danskur lögfræðingur og prófessor við Kaupmannahafnar háskóla J. E. Larsen rit »Um stöðu Islands í rikinu að lögum, eins og hún hefur verið hingað til«, og var það gefið lít sem háskólaboðsrit 1855 og síðan þitt á islensku. Höfundur þessa rits reinir að sanna, að Ísland sje firir löngu innlimað konungsríkinu og geti því ekki átt tilkall til sjerstakra landsrjettinda. Móti þessu skriíaði Jón Sigurðsson hina ágætu ritgjörð sina »Um landsrjettindi lslands«, sem kom út> á dönsku 1855 og var siðan þídd á íslensku í Níjum Fjelagsritum 1856, og hrekur hann þar með rökum skoðun Larsens. Jón Sigurðsson von- aðist eftir, að einhverjir af bræðrum vorum í Noregi, Sví- þjóð eða Danmörku sjálfri mundu verða til að stiðja mál- stað vorn á móti Larsen, enn ekkert liðsirði kom úr þeirri átt. Aftur á móti kom hjálpin þaðan, sem sist varði, frá Þiskalandi. Þar ritaði Maurer mjög fróðlega grein móti kenningum Larsens í Augsborgarblaðið ’AUgemeine zeitung1 (í okt. 1856), og var sú grein síðan íslenskuð í Níjum fje- lagsritum 1857. Upp frá þessu var Maurer altaf brjóst vort og skjöldur á Þiskalandi i stjórnarbaráttunni, og hafði það eigi litla þíðingu firir Jón Sigurðsson að eiga þar svo góð- an hauk í horni. I Sybels Historisehe Zeitschrift 1. og 2. b. 1859—1830 rekur Maurer sögu stjórnardeilunnar, og er það hið greinilegasta og besta ifirlit, sem til er ifir stjórnarbarátt- una fram að 1859 (þítt á íslensku í Nijum Ejelagsritum 1859). Arið 1870 tók Maurer enn á ní málstað vorn í all- langri grein (»Island und J)anemark«) i Augsborgarblaðinu ’Allgemeine zeitung' (þíddri í Níjum Fjelagsritum 1870 á 140.—180. bls.), og rekur sögu stjórnardeilunnar fram að 1870. Arið 1857 fór Maurer til Kaupmannahafnar og dvaldi þar um hríð. Komst hann þá first í nánari kinni við Jón (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.