Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 89
Blýantar uppfundnir til að skrifa með á Engl. 1665. * Knallhettur« fann npp Bellot 1820. Eldspýtur er álitið að Kammerer hafi fnnd. upp 1830. ísvjel til að búa til is með eter fann Harrison upp 1856. Að búa ís til með Ammoniaki fann Carre, og búa til ís með þynntu lopti, sem er hið fullkomnasta og mest notað nú, fann Kirk upp 1864. Spunavjel var fyrst uppfundin af Hargreaves 1767, en þá vjel sem varð að almennum notum fann Roherts 1825. Prjónavjel uppfann Lamb í Ameríku 1867. Vjel sem sjálf setur prentletur uppfann Sörensen 1850. Tr. G. Um meðferð og verkun á ull- 1. gr. Þegar fje er rúið, skal velja til þess þurt veður, ef unnt er. 1111 af hverri kind sje aðskilin um leið og rú- ið er og fætlingar og kviðull höfð sjer og hver mislitur lagður tekinn úr. Ullin sje sem minnst slitin í sundur, en allir flókar greiddir mjög vandlega, um leið og þeir ern teknir af kindinni. Velja skal hentugan stað til rúnings, helzt vel gróna, hreina grasflöt, og varast að mor eða önnur óhreinindi fari í ullina þegar rúið er. 2. gr. Þegar húið er að rýja, skal þurka alla deigju úr ullinni; þó skal varast að hreiskþurka ullina svo, að sanð- fita hverfi úr henni að nokkrum mun. Sand og önnur ó- hreinindi skal hrista úr ullinni svo vel sem framast er auð- ið og tína úr henna allt mor, sem i hana kann að hafa fallið. Jafnan skal geyma ullina i bing á hreinum og þurrum stað þar til hún er þvegin. Aldrei skyldi óþvegin ull látin i poka, nema hrýna nauðsyn beri til. En verði ekki hjá því komizt, þá skal varast að troða henni fast saman og ekki láta hana vera í pokunum lengur en nauðsyn kref- ur. Avallt skyldi ull þvegin sem skjótast eptir að rúið er. 3. gr. Ilátið sem ullin er þvegin í skal vera stór pott- ur vel fægður og ryöblettalaus. Þvottalögurinn skal sam- ansettur af */3 af gamalli keytu og 2/s vatns. Bezt er keyt- an til þvotta þegar hún er orðin 3—6 mánaða gömul, og (77)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.