Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 23
nr nú sýnum á íslandi, enda þótt hún sje lengst austur frá sól 22. September og skíni með mestum Ijóma 27. Október. JTyrst optir að hún 1. December er farin fram hjá sólinni, fer hún að koma í ljós á morgunhimninum, og við árslok kemur hún upp 4 stundum fyrir sólaruppkomu. Mars sjest ekki fyrri helming ársins af því hann þá kemur upp litlu fyrir sólarupprás. I miðjnm Júlí kemur hann upp kl. 11 e. m., seinast í Agúst kl. 9, í miðjum Október kl. 8 og við árs- lok kl. 4 c. m. Mars, sem er rauðleitur að lit, er frá ársbyrjun fram í miðjan December á ferð austnr á við. 1. Agúst gengur hann 5° fyrir norðan aðalstjörnuna í Ux.amerki (Uxaaugað, Alde- baran), sem einnig er rauðleit að sjá, og 23. Agúst 2° fyrir norð- an hægra horn Uxans (£ tauri). Skömmu seinna gengur hann inu í Tvíbura, og fer 6. og 9. September fram hjá stjörnunum Eta og Mý(jj ogfi geminorum), 1° fyrir norðan þær, 2. Október 1° fyrir norð- anstjörnunaDelta(ðgeminorum) ogímiðjum Októbernokkrummæli- stigum fyrir sunnan sðalstjörnur Tvíburanna, Kastor og Pollux. Eptir þetta gengur hann inn í Krabbamerki, fer 17. Nóvember rjett fyrir norðan stjörnuþyrpinguna Jötuna (Præsepe) og 20. Nóv- ember mitt á milli stjarnanna Gamma og Delta í Krabbannm (y og S cancri). 1 miðjum Deeember er hann kominn nokkur mæli- stig austur fyrir stjörnur þessar, en snýr þá við og gengur 29. Dec. fram hjá Gamma, rjett fyrir norðan hana. Mars nálægist jörð- ina allt árið og verður þessvegna því skærari sem á árið líður; við byrjun árs er fjarlægð hans frá jörðu 48 miil., við árslokin 13i mill. mílna. Minnstu fjarlægð við jörðina, 13 mill. mílna, hefur hann ekki fyr en í miðjum Janúar 1899. Júpiter kemur upp um miðnætti við byrjun árs, en síðan fyr, þangað til hann 25. Marts er gagnvart sól, á lopti alla nótt- ina og í hádegisstað um miðnætti, 25 0 j'flr sjóndeildarhring í Reykjavík. Seinast í Apríl er hann í hádegisstað kl. 10 á kveldin, seinast í Júni gengur hann undir um miðnætti og nú hverfur hann þangað til hann, eptir að hafa gengið bak við sólina 13. Október, fer að koma í Ijós á morgunhimninum, og kemur þar upp kl. 6 í byrjun Nóvembermánaðar, við árslokin kl. 3j-. Júpíter heldur sig allt árið nð heita má í Meyjarmerki; frá því seinast í Janúar til loka Maímánaðar er hann á vesturferð, annars á hreifingu austur á við í merki þessu ; fyrst við árslokin gengur hann inn í Vogar- merki. 1. Janúar og 19.Eebrúar gengur hann nokkru fyrir sunnan stjörnuna Gamma í Meyjarmerki (y virginis), 11. Apríl rjett fyrir norðan stjörnuna Eta [r] virginis). í Nóvember og December er hann spottakorn fyrir austan aðalstjörnu Meyjarmerkis (Axið, Spica), sem hann þá fjarlægist. Satúrnus er allt árið svo lágt á lopti, að hann ekki kemst nema 5° til 6° yfir sjóndeildarhring Keykjavíkur, þegar hann er hæst á lopti í suðri, og er því ekki fyrir ofan sjóndeildarhring nema sem svarar tveimur tímum fyrir og eptir. Hann er í hádegis- stað í miðjum Janúar um dagmál, í miðjum Marts einni stundu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.