Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 76
A öllu landinu var sljettað árið 1895 286,984 □ faðm- ar, sem er 318 vallardagsláttur, en 1894 voru sljettaða: 258 dagsláttur. Nokkrir sjóðir. Skýrslan sýnir þann gleðilega vott, að landsmenn eru farnir að safna fje til líknar bágstöddum og þjóðinni í heild sinni til framfara. Þó í skýrslunni sjeu taldir 54 sjóðir, að upphæð rúm hálf miljón kr., þá veit jeg til, að auk sparisjóða út um landið eru fleiri sjóðir til, sem jeg gat eigi fengið upp- lýsingu um; líklegt er, að hægt verði að hirta þá í næsta almanaki. A öðrum stað í þsssu almanaki er skýrt frá varasjóði hankans, sem er orðinn 180 þús. kr., og að landsmenn áttu í sparisjóði landshankans við árshyrjun yfir millíón krónur; þó er þar við að athuga, að nokkuð af innstæðu nefndra sjóða stendur inni i sparisjóði bankans og í Söfnunarsjóði, sem var við árslok 1895 126,362 kr. TJm búpening. Af skýrslunni um búpening sjest, að næstliðin 6 ár hefur nautpening fækkað í landinu um tæp 3 þús., en sauðfje aptur fjölgað um 127 þús., og hross 7 þúsund. TJm stórstreymi. Flestir munu vita það, að flóð og fjara kemur af aðdráttarafli tungls og sólar, og að stór- streymi eða mest flóð er, þegar tungl er í fyllingu, og þegar það er nýtt, svo hæði tungl og sól verka í sömu átt. Elóðbylgjan fer ætið frá austri til vesturs, en eigi er hún alstaðar jafn-stór, eins og sjá má af skýrslunni að framan, sem orsakast meðal annars af því, að flóðbylgjan rekst á lönd eða verður að krækja inn lanea firði og flóa m. m. Að sumu leyti er hentugt þar að vera, sem flóð og fjara er mikil; þar geta menn lagt upp skipum sínum með flóði, en með fjörunni liggja þau á þurru, svo hægt er að skoða, ef eitthvað er áhótavant við þau, og gjöra að þeim smávegis, áður en flóðið nær þeim aptur, án mikils setnings- kostnaðar. Þar á móti er afferming skipa, sem liggja við hryggjur, miklu erfiðari, og enda hættulegt, þegar veikhyggð skip standa á þurru með þungan farm upp við bryggjur. Víða á Erakklandi og Englandi og fleiri stöðum, þar (64)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.