Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 92
sem allir vantrúarmeiin eru í logandi eldi, og Lálið væri miklu stærra en þó öll húsin í New-Tork brynnu í einu. — Og veiztu svo. hvað mjer datt i hug, pabbi? Jeg var að hugsa um, hvort ekki væri hægt að fá ljóta karlinn til að kaupa af þjer firrn af kolum«. * * * Frá Ameríku. Hann: »Yiljið þjer vera konan min?« Iíún: Hafið þjer góðan vitnishurð frá siðustu kær- ustunni yðar?« * * Ingimundur krókur mætti bónda á Öskjuhlið með nokkra hesta í taumi á leið til Reykjavikur. Nautshúð var á milli klyfja, hundin við hoga. Ingimundi leizt vel á húðina, skar á bandið og fór með kana. Þegar bóndinn lítur aptur, sjer hann að húðin er horfin og kemur strax í hug, að Ingimundur muni hafa stolið húðinni, snýr bóndi þá við, skilur lestina eptir og nær Ingimundi, tekur af bon- um húðina og húðskammar hann fyrir tiltækið. Ingimundur svarar engu, þar til hann segir rólega: ihvaða ósköp liggur illa á þjer, maður; mjer sýnist, að þú ættir miklu heldur að vera glaður yfir þvi, að vera svo stálbeppinn að fá húðina aptur. % ❖ Ý Jön lati sagði, að enska máltækið væri ósatt, »að tíminn sje peningar«, því hann hefði ætíð haft nóg af tíma, en litið af peningum. Tr. G. Um myndirnar. Gleymzt hefir, þegar myndirnar hjer að framan voru prentaðar erlendis, að setja nöfn neðan við sumarjþeirra, og skal þvi þess getið, að myndin á bls. VI. er brúin á Ölfusá; á bls. VII. G-ullfoss; bls. VIII. Skóga- foss; bls. IX. Hekla, og bls. X. Greysir. Niðurröðun myndanna hafði ruglazt við prentunina frá þvi, sem til var ætlazt. Mynd Islands á bls. I er litil og ófullkomin og nöfn sumstaðar afbökuð, af því myndin var útlend, sem prentuð var eptir; en þó er hún betri en ekkert fyrir þá, sem eru ókunnugir Uppdrætti Islands, og þvi, hvar helztu staðir á landinu liggja. Tr. G. (80)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.