Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 23
hún glögt í ljós og kemur um miðjan December upp 3 stundum fyrir súlarupprás, um árslokin 4!/4 stundum fyrir sólarupprás. Síars sjest í ársbyrjun kl. 4 e. m. í suðri, 15 stig fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur, og gengur undir 6 stundum eptir sólarlag. Um miðjan Apríl gengur hann þegar undir 3 stundum eptir sólarlag og verður ósvnilegur i ljósaskiptunum. 15. Júlí gengur hann á bak við sólina yfir á morgunhimininn, og kemur þar i öndverðum Október upp 3 stundum fyrir sólarupprás, um miðjan Nóvember 5 stundum fyrir sólarupprás. Um árslokin sjest hann kl. 8 f. m. í suðri, 13 stig fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur. Mars, sem er auðþektur á roðablæ sínum, skín ekki sltært á þessu ari, með því hann um lok Júlímánaðar er fjærst jörðunni, 53 ffliljónir mílna, í ársbyrjun og um árslokin um 36 miljónir mílna. Mars reikar alt árið í austurátt meðal stjarna dýrahringsins, alt írá Vatnsbevamerki til Vogaskálamerkis. I öndverðum December t'eikar hann norður fyrir meginstjörnu Meyjarmerkis, Spica. Júpíter sjest í ársbyrjun ki. 9 e. m. í suðri, 45 stig fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur, úr því æ fyr og fyr; hann gengur undir 9 stundum eptir að hann hefur verið í suðri. Undir lok Aprílmánaðar gengur hann undir um miðnæíti og hverfur þá í ljósaskiptunum. 10, Jóní gengur haun á _bak við sólina yfir á austurhimininn, og kemur þar í ofanverðum Ágóst upp kl. 10 e. m., en úr því æ fyr og fyr, unz hann undir árslokin er gegnt sólu °g um miðnætti í suðri. Júpíter raikar frá því um miðjan Janúar °g fram í ofanverðan Október í austurátt á meðal stjarnanna í Nauts- og Tvíburamerki, en í Nóvember og December í vestnrátt ®eðal hinna síðartöldu stjarna. Satúrnus gengur í ársbyrjun undir í útsuðri (SV.) 5l/2 stundum eptir sólarlag, í ofanverðum Janóar þegar 2l/2 stundu eptir sólarlag og hverfur þá í ljósaskiptunum. 24. Febrúar gengur hann á bak við sólina yfir á austurhimininn, en sjest þar þó ekki fyr en í Agúst, þegar næturnar eru ekki orðnar eins bjartar. 4, September er hann gegnt sólu og sjest um miðnætti í suðri, 17. stig fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavfkur. í öndverðum Nóvember er hann í suðri kl. 8 e. m., um árslokin Kl. 4 e. m., með því hann jafnan gengur undir 4—5 stundum eptir að hann hefur verið í suðri. Satúrnus er alt árið í Vatnsberamerki, og reikar hann í vesturátt meðal stjarna þess merkis frá því í ofanverðum Júní og fram í miðjan Nóvember, en annars heldur hann austur á bóginn. Uranus og Neptúnus sjást ekki með berum augum. Uranus er alt árið í Skotmannsmerki, kemst ekki nema 2 stig upp fyrir sjóndeildarhring Reykjavíkur og er29.Júní gegnt sólu. Neptúnus er alt árið í Tvíburamerki, kemst 48 stig upp fyrir sjóndeildarliring Reykjavíkur og er um nýjársleytið gegnt sólu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.