Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Síða 25

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Síða 25
2) Tungl. Tnngl jarðarinnar gengur á 27 dögnm og 8 stundnm í kring- Um jörðina; meðalfjarlægð þess frá jörðunni er 51800 mílnr; þver- fflsíl þess er 469 mílnr. 2 tungl fylgja JUars, 7 Jiípíter. 9 Sa- túrnusi, 4 Vranusi og að minnsta kosti 1 JXeptúnusi. í kring- um Satúrnus liggur auk þess fyrir innan hið innsta af tjeðum tunglum hringur, sem líklega er saman settur af fjölda af smá- tunglnm. 3) Smástirni CAsteroides). Milium Mars og Júpíters er til sægur af smáplánetum {Planetoides eða Asteroidcs). f>ær sjást ekki með berum augum. þær ern velflestar ekki nema fáeinar mílur að þvermáli. Tala þeirra, sem uppgötvaðar vorij við árslokin 1904, var 553; meðal- fjarlægð þeirra frá sölu er millum 39 og 85 milj. mílna, og um- ferðartími þeirra kringum sólina millum 3 og 9 ár. Af þessum 553 smáplánetum er þd ein, Eros, sem var uppgötvuð 1898, uokkru nær sólu en Mars; meðalfjarlægð hennar frá sólunni er milj. mílna og umferðartími hennar ki-ingum sólina 13/4 ár. Sjerhver af þessum smáplánetum er táknuð með ntímeri og °ftast einnig með sjerstöku nafni. í viðbót við nöfh þau, sem til- færð voru í almanökum fyrri ára, 1901 — 1905, eru þessi ný nöfn: 360 Carlóva. 394 Ardúína. 456 Abntíba. 460 Scanía. 462 Eriphýla. 482 Petrína. 483 Seppína. 484 Pittsburghía. 488 Kreusa. 493 Gríseldís. 496 Gryphía. 498 Tokíó. 499 VenrSsía. H03 Evelyn. 507 Laódica. 509 Jólanda. 512 Tárínensis. 516 Atnherstía. 521 Brixía. 532 Hercúlína. 4) Halastjörnur. Af hinum rásbundnu halastjörnum eru 18 kunnar; þær hafa verið taldar í almanökum fyrri ára, 1901—1903. Tvær af þeim saust aptur árið 1904, sem sje Encke’s og Tempel’s II. Auk þess sáust árið 1904 þrjár nýjar halastjörnur, en engin þeirra varð þó sjen með berum augum. Eás einnar þeirra benti á, að hún mundi koma aptur að 7 árum liðnum. í sambandi við halastjörnur standa stjörnuhröp. Jiau sjást tl hverri heiðskírri ndtt. En á vissum nóttum á árinu eru meiri úrögð að þeim en venjulega. Slíkar nætur eru: næturnar kringum 22. Apríl, næturnar kringum 10. Agúst, næturnar um miðjan Nd- vember og stundum einnig næturnar kringum 27. Nóvember. Næsta ár, 1907, ber páskana upp á 31. Marts.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.