Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Side 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Side 42
mök viö menska menn, og varð keisarinn þannig í raun réttri að eins hálfheilagur æðsti prestur pjóðar- innar, enda var svo fram á vora daga, sem nú lifum, að enginn maður nema fjölskylda hans og nánustu pjónar fékk nokkru sinni að sjá hann, nema pað helzt, að á einni stórliátíð á ári fengu helztu menn að koma inn í berbergi, par sem keisarinn sat bak við fortjald og rétti stóru tána bera fram undan tjald- skörinni; hana fengu peir að kyssa, en annað fengu peir ekki af honum að sjá. FjTstu kynni Evrópumanna af Japan stöfuðu frá sæfaranum fræg'a Marco Polo frá Feneyjum ál3. öld. En pó vita menn ekki til, að nokkur Norðurálfumað- ur kæmi til Japan fyr en 1543, að Portúgalsmenn komu pangað og höfðu upp frá pvi um sinn nokkur verzlunarviðskifti við landið, og boðuðu Jesúítar par kristna trú, qg var pví vel tekið, svo að 38 árum síð- ar vóru par 200 kyrkjur og 150,000 kristinna manna. Síðar kornu Hollendingar og Bretar pangað og' rægðu Portúgalsmenn við keisara til að bola peim frá verzl- unar-samkeppni. Pá voru kristnir menn par í landi orðnir 600,000. Peir fengu keisara til að reka Portú- galsmenn og Jesúíta úr landi og öfsækja kristna menn parlenda. Var 37,000 af peim slátrað i einni ofsókn- inni, og 1637 var allri kristni útrýmt úr landinu, og afleiðing pess varð sú, að öllum útlendingum var harðlega bannað að koma til landsins, nema hvað Hollendingum og Sínverjum var leyft að sigla árlega fáeinum skipum á 2—3 hafnir. Við petta luktu Jap- anar sig alveg út frá öllum viðskiftum við umheim- inn og áhrifum frá honum, og við pað staðnaði öll framför pessarrar gáfuðu pjóðar um margar aldir, og stóð svo fram til 1854, að Bandaríkjamenn í Norð- ur-Ameríku knúðu Japana til að opna sér nokkrar hafnir og gera við sig verzlunarsáttmála. Svo komu Bretar og íleiri Evrópupjóðir áeftirí kjölfar Ameríku- manna, en gekk tregt að fá verzlunarsamninga, en (28)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.