Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Side 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Side 51
eftir. Sjaldan lieíir þjóöhöföingi veriö lofaöur meir en Nikulás II. þá, og sjaldan hafa vonir brugðist jafn-mikið. Friðarfundurinn hefir revndar haft mjög mikilvœga þýðingu, almennur áhugi á eflingu friðar- ins aukist mjög um alláu hinn mentaða heim, og þannig hefir fundur þessi haft mikla óbeina þýðingu, en ákvæði þau er gerð vóru á fundinum og allur heinn árangur lians heflr reynzt fremur léttvægt. Sá kvittur gaus uþþ, að Rússar efldu sem mest her- húnað sinn einmitt á þeim tímum, svo að ekki virt- ust þeir í verkinu vilja ganga á undan öðrum þjóð- um með góðu eftirdæmi í takmörkun á hinum óhæfi- lega kostnaði við herbúnað allan, sem Norðurálfu- Þjóðir margar nú orðið fá vart undir risið og liggur eins og martröð á öllum framförum þjóðanna og hamlar fjárframlögum i nytsamlega átt. Pað mun og aö sögn hafa legið við horð að Rússar réðist nokkru síðar á landeignir Englendinga í Asíu, sérstaklega Indland, en Englendingar áttu þá fullt í fangi með Öúastríðið og hefðu því vart mátt við að takast þá lika fangbrögðum á við Rússa; en Rússar hafa lengi haft augastað á Indlandi, því að þaðan kemur Eng- lendingum auður þeirra og velsæld að miklu leyti, Rússcr hafa líka stöðugt verið að færast suður á hóginn í Asíu og auka landeignir sinar þar um slóðir, en Englendingar hins vegar fært sig norður á hóginn, sVo að nú má kalla að þeir hafl mætzt. Sem betur iór varð þó ekkert úr því að Rússar réðist á Eng- iendinga i þelta sinn. En nú eftir að jaþanska stríðið hófst hafa Englendin gar gert út leiðangur til að *eggja undir sig Thibet, sem nú er orðið þrætuepli nnlli Rússa og Englendinga; Rússar hafa nú við öðru nð snúast og verða að sætta sig' við að sitja hjá og horfa á. . Pegar Kínverjar og Jaþanar attu í ófriði fyrir 10 frum og halla fór á Kínverja, skárust Rússar í leik- lnn og urðu Jaþanar fyrir þá sök að láta aftur af (37)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.