Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 55
arinn af mildi sinni uppgjöf saka fyrir ýmis pólitisk afhrot, eftirgjöf á ógoldnum sköttum og afnám allrar barsmiðarhegningar (sem Alberti vill innleiöa í Dan- mörku!) Það er sjálfsagt engin sældaræfi að vera einvaldi allra Rússa, enda dylst pað eigi neinum, er séð licfir Nikulás II., að bann er dapurlegur í bragði og' engan ánægju eða gleði svip á honum að sjá, og erþaðsízt að furða, þar sem hann getur nær aldrei verið óliult- ur um líf sitt, þótt margir séu til að gæta hans. Þeir cru auðþektir rússnesku leynilögregluþjónarnir inn- an um mannþröngina: þeir sýnast í fljótu brag'ði kyr rir og rólegir, en augu þeirra hvima samt í allar áttir og gefa nánar gætur að hverri lireyfingu áhorf- cndanna. Og þó geta allar tryggingarráðstafanir brugðist. — I ríkisstjórnartíð hins núverandi keisara hafa finmi hinna nánustu stjórnarembættismanna hans Verið myrtir, þeirra síðasturvar innanríkisráðherrann V. Plelive, liinn alkunni harðýðgisseggur. Pað er aug'- ljóst, að slíkt getur gefið keisaranum tilefni til alvar- lcgra hugleiðinga. Og þá eigi síður ástandið í ríkis- flæmi hans. Hver veit nema einhvern tíma komi sá tinii að hin rússneska þjóð rísi i jötunmóði úr ófrels- isdrómanum og kollvelti hinu núverandi stjórnskipu- h'gi. Pá gæti hásæti keisaradæmisins skolíið, nema keisarinn láti undan í tíma og' slaki taumana, en til þcss virðast hinar síðustu fregnir eigi benda. Hitt cr víst, að ófriðurinn við Japana liefir komið losi á hugina og að til tíðinda horflr i Rússaveldi innan lengri eða skemmri tíina. P. V. II. (41)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.