Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 88
, . .. Framh. frá bls. 68. smál., frá Noreg og Svíþjóð 98 skip 20,584 smál., og frá öðrum löndurn 7 skip 1045 smál. Það er samtals 350 skip 84,609 smálestir. Þar af 70,940 smál. í gufuskipum, 13,669 smál. í seglskipum. Þetta er mikil breyting á stuttum tima, það eru ekki margir tugir ára siðan mestöll vara til landsins var flutt í seglskipum frá Danmörku. A kaupmannastéttinni er einnig orðin mikil breyting, nú eru 4/8 af kaupm. búsettir í land- inu, en áður voru örfáir innlendir kaupm., nú eru 233 kaupmenn taldir að verzla í landinu, þar af innlendir 187, og útlendir 46. Skýrslan í þessu alman. um búnaðarástand landsilis árið 1902 er nokkuð fyllri en skýrslan fyrir árið 1900 í alman. fyrir 1903; hér er bætt við heyfeng, garðávöxtum og mð í hverri sýslu, og einnig hve mikið er sléttað af túnum. En þótt alt þetta sé útdráttur úr Landhagsskýrsl- unum þá verður það að nokkru leyti ágiskan, því alt fram- tal hér á landi er svo óáreiðanlegt; að eins má sjá hlut- föllin milli sýslanna, því búast má við, að framtalið sé líkt í flestum þeirra. Þessí tvö ár, frá 1900 til 1902, hefur búpeningur auk- ist í landinu. Sauðfje hefur fjölgað um 22,000, nautgrip- ir um rúm 3000, og liestar um 2200. Það er ánægjuleg íramför í áttina. Skýrslan um fátœkrabyrði sýnir að gjöld til fátækra, eru stærsta útgjaldabyrðin, sem landsmenn bera, en mjög er hún mismunandi í sýslunum, að tiltölu er hún minnst á Akureyri, A. Skaftafellssýslu og Eyjafjarðarsýslu, en roest í Gullbriugu- Borgarfjarðar- og Arnes-sýslum. í árslok 1899 voru 1126 fasteignalán í Landsbankan- um, að upphæð — 924,930 kr., en síðan Yeðdeildin byrj- aði 20. Júlí 1900 hafa þessi lán verið borguð eða flutt í veðdeildina, svo nú eru að eins 614 lán ógreidd, samtals 364,335 kr. — (74)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.