Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Síða 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Síða 89
Langmest not hefir Jteykjavík haft af veðdeildinni; hún ein hefir tekið 3/5 af öllum veðdeildarlánum, en land- ið alt að eins 2/5. Hefði veðdeildin ekki verið stofnuð, þá gat Reykja- víkurbær ekki vaxið á fám árum svo mikið sem fram er komið. Hvort sá vöxtur er hollur fyrir landið, skal eigi dæmt um hér. En upphaflegi tilgangurinn með stofnun veðdeildarinnar var sá: að landið notaði hana meira og Reykjavík minna. Bankanum er ekki um að kenna, að svona hefir farið, þvf aldrei hefir hann neitað að lána gegn veði í jörðum né húsum út um laudið, þegar fullgild skjöl hafa komið. Arnessýsla, Þingeyjarsýsla og N.-Múlasýsla hafa notað veðdeildina mest næst eftir R.vik; en Eyjafjarðar- og Barðastrandarsýsla minnst. Það sem helzt hefir verið fundið að lögum veðdei'dar- mnar er: 1. Að eigi má lána út á jarðarhús nema vá- tryggð séu og 2. að lánin verði dýr vegna veðdeildar- hostnaðarins þegar líður á lánstímann. En meira er úr þessu gjört en satt er, því ef kostnaður hefði upphafiega verið reiknaður að eins af því, sem hvert ar er óborgað, þá hefði veðdeildarkostnaðurinn af hverjum Í000 kr. árlega verið, sem hér segir: Af lánum til 20 ára 1 kr. 64 au. minni. — - 25 — 1 — 49 — — — - 30 — 1 — 35 — — _ - 35 — 1 — 20 — — _ - 40 — J — 6 — — Af þessu sjest að af 100 kr. láni í 40 ár er mismunur- lnn 10'/2 eyrir á ári, og af 25 ára láni 15 au. Kostnaðarreikningur sá, sem fylgt er í veðdeildarlög- UlUlrn, er hinn sami, sem er í flestum erlendum veðdeild- úm, 0g una menn þar vel við, enda er mismunurinn á re,kningsmátanum svo lítill, að fæstir ættu að láta sér aga um hann, ef að öðru leyti er hagsvon af lántökunni. En þótt svo væri að lántakendur vildu fá þessu laga- væði breytt, þá er hætt við, að þingið sæi sér það eigi (75)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.