Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Page 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Page 32
myndirnar einar uröu honum ónógar. Hann práðá aö finna sjálfan sig, þráði fullnægju anda síns, sem hann siðar fann í skáldskapnum, par sem saman 1 rennur hijómur og mynd á grundvelli draums og veruleika. Hann gaf málaralistina frá sér; settist hann nú að í Svisslandi og lifði par nokkurs konar einsetumannslífi með konu sinni í allmörg ár. Las hann nú af kappi miklu ýmis fræði, en pó einkum heimspeki og sögu. Voru pessi ár honum tími und- irbúnings og proska. Hann ritaði pá mikið og orti margt, en ekki hraðaði hann sér að birta pað, er hann ritaði. Á hann að því leyti sammerkt við suma landa sína, svo sem Selmu Lagerlöf, Karlfeldt og Fröding, að hann var seinn til þess að gefa út rit sín. Hann brendi meira af kvæðum sínum en hann varðveitti, og var hann nær þrítugur að aldri, er út kom hið fyrsta rit með nafni hans, en pað var áriö 1888. Pá birtist kvæðasafnið vVcillfart och vandrings- ttr«, og var hann þá kominn heim aftur til fóstur- jaröar sinnar. Jafnskjótt seni kvæðasafn petta kom út, varð Heidenstam frægur maður heima fyrir. Hér kveður Heidenstam um gleði lífsins, dregur upp myndir frá suður- og austurlöndum með nýrri og stórfeldri formsnild. Rekur nú um hríð hvert ritið annað frá hendi hans; berst hann þá fast gegn peirri stefnu, er mestu réð pá í skáldskap Svía og lýsti sér í daufum og mæðusömum frásögnum úr hvers- dagslifi manna; má hér til nefna Renássans (1889) og Pepitas Bröllop (1890), er hann samdi ásamt skáldinu og fræðimanninum Óskari Levertin. Enn fremur koma þá út ferðaminningar eftir hann, Fran Cot di Tenda till Blocksberg (1888), og skáldsagan Endymion (1889), og er þar enn efni sótt til austrænna þjóða. í báðum þessum ritum sýnir Heidenstam frumlega snild sína i formi sundurlauss máls eigi miður en í hreinum kveðskap. Árið 1892 kemur út Hans Alienus, eins konar skáldleg játning höfundarins um hugar- (2)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.