Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Page 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Page 40
-skeiöi, sem nokkurn veginn helzt í liendur við proska iiöfundarins sjálfs. Hamsun er hvorki lærður heim- -spekingur, eins og Jóhann Bojer, né viðlesinn sagn- ■íræðingur, eins og Karl Gellerup. — Hann er — í •Cyrstu að minsta kosti — lítt mentaður á bók, en ■peim mun fróðari um hugsunarhátt alpýðu manna. Petta markar honum svið, er hann fer að yrkja, en -■sviðið markast líka af eigin eðli og athygli sjálfs '■hans. Með skáldgáfu sinni og skarpskygni nemur 'hann sér konungsríki í nágrenni við heimspekina og sagnfræðina — eða öllu heldur frumlandið, sem háðar pær fræðigreinar og skáldrit pau, er byggjast sá peim, eiga rætur sínar til að rekja. Petta einvaldsríki Hamsun eru frumkendir manns- eálarinnar — samkendir hennar við lífkenda náttúr- una, sem hún sjálf er runnin af — fyrstu ástarum- íbrot í hugum karla og kvenna, með öllu pvi hafróti andstæðra tilfinninga, sem peim er samfara, — kendir pær, hugsanir og verknaður sá, er stafar frá meiri eða minni fullnægingu af pörfum líkamaus. — Og kemur pá oft aðdáanlega í ijós hjá honum, hversu andlegum yfirburðum sé misjafnlega skift, eins og -t. d. pegar hann á einum stað lætur mann — sögu- iietjuna — sem ekki hefir bragðað mat í heilan dag ■eða meir, selja af sér buxnagarmana til pess að geta agefið betlara heila krónu — sem hann fékk fyrir jpær. Hamsun hefir yfir höfuð mjög gott auga fyrir gletni lífsins. Og lýsingar Hamsun á pessum sviðum >«ru yfirleitt ágætar, athuganirnar skarpar og fjöl- fireyttar. — Algert samræmi við sjálfa náttúruna -virðist markmið pað hið æðsta og helzta, er Ham- sun hugsar sér. Kemur pað einna bezt fram í Pan. -Honum er illa við alla menningu, finst hún andstæð pví bezta í manninum, trufla eðlilegt líferni hans og -hlaupa með hann í gönur eða gera hann hálfdrætt- íngs oddborgara. Sér hann hér, eins og oft vill verða, ,að yfirborðsmenning gerir út af við Ýmislegt sér- (10)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.