Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 41
kennilegt í einstaklingnum, án þess að gefa honum nokkuð verðmætt í staðinn, hvorki fj'rir hann sjálfan né pjóðfélagið. Hamsun er að vissu leyti hugsæismaður (róman- tiskur), en hugsjón lians leitar inn á við og aftur á bak — ínn í hið frumlegasta og fyrsta eðli manns- sns, þar sem samkendir hans við nátlúruna enn eru óbilugar og styrkleiki þeirra og margbreytni því mælikvarði hamingjunnar. Pó getur ekki hjá því farið, að söguhetjur Hamsuns séu snertir orðnir af nútíðarmenningunni. Vekur slíkt ósamræmi eitt í sjálfum þeim, en á eigi þau itök i þeim, að það geti orðið þeim afl eða orka, er hefji þá upp í heim þeirra hugsjóna, er leita upp á við og fram á leið og veita manninum æðstan unað í samkend við öfl þau, er andans heima byggja og lögmál þau, er fram- þróun einstaklingsins og barátta hans við að losa sig úr læðing hlíta. Hér liggja takmörk Hamsuns. Hann gæðir ekki persónur þær, er hann leiðir oss fyrir sjónir, neinu andans gróðrarmagni. Hann virðist hvorkí hafa auga fyrir gróðrarmagni kenda og tilfinninga fyrir liugs- anir mannsins, né fyrir nokkur áliugamál þjóðfé- lagsins. í seinni bókum sínum, Segelfoss bjr, Markens Grode og nokkrum öðrum þar á undan reyndar líka, hefir Hamsun snúið sér meira að þjóðfélagslýsingum inn- an þröngra takmarka en að einstökum mannlýsing- um. En skáldeiginleikar hans — kostir og takmörk — eru hinir sömu og í fyrri bókunum. Hann er einkar glöggskj^gn á hið broslega í fari manna, stundum all- kaldhæðinn, en stundum hlýr í anda, rétt eftir því hvernig á honum liggur. Framsetningin venjulega laðandi og létt, einkum í seinni bókunum. Hamsun er nú farinn að reskjast, en á vonandi langa og frjósama framtíð enn fyrir höndum. Hann er nú auðsjáanlega að beina huganum nokkuð að (11)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.